„Draumar geta ræst“

Móðir sem beið í tvö ár eftir NPA þjónustu segir líf sitt og dóttur sinnar gjörbreytt nú þegar hún hefur loksins fengið þjónustuna sem hún á lögbundinn rétt á. Það sé draumur að rætast og hún fagnar frelsinu sem fylgir því að geta loks gert hefðbundna hluti.

9
02:23

Vinsælt í flokknum Fréttir