Íslensk stjórnvöld þurfi að endurskoða aðgengi Bandaríkjanna

Greitt aðgengi bandarískra stjórnvalda að viðkvæmum gögnum íslenska ríkisins er mikið áhyggjuefni að mati framkvæmdastjóra eins elsta vefhýsingarfyrirtækis á Íslandi. Hann kallar eftir umræðu um málið og viðbrögðum ráðamanna þjóðarinnar, stafrænt fullveldi Íslands sé í húfi.

222
02:20

Vinsælt í flokknum Fréttir