Meira fer í varnarmál

Ekki stendur til að auka hernaðarstuðning við Úkraínu þótt gert sé ráð fyrir að útgjöld Íslands til öryggis- og varnarmála hækki um einn og hálfan milljarð á milli ára. Útgjöld Íslands komast ekki á blað í samanburði við önnur bandalagsríki en forsætisráðherra gerir ráð fyrir að framlag Íslands verði rætt í heimsókn framkvæmdastjóri NATO til landsins í næstu viku.

45
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir