Margrét Löf svaraði engum spurningum

Margrét Halla Hansdóttir Löf, sem er ákærð fyrir að myrða föður sinn og reyna að myrða móður sína, svaraði engum spurningum þegar hún gaf skýrslu í Héraðsdómi Reykjaness við aðalmeðferð máls hennar.

41
00:41

Vinsælt í flokknum Fréttir