Brauðtertu- og ostakökukeppni sló í gegn á Selfossi
"Skonsuterta með hangikjöti" og ostakan "Sumarsæla" voru sigurkökurnar í kökukeppni Kaffi Krúsar og Konungs kaffis, sem fór fram á Selfossi um helgina.
"Skonsuterta með hangikjöti" og ostakan "Sumarsæla" voru sigurkökurnar í kökukeppni Kaffi Krúsar og Konungs kaffis, sem fór fram á Selfossi um helgina.