Heiðruðu Ólöfu Töru

Druslugangan var gengin í þrettánda sinn í dag. Skipuleggjendur segja gönguna aldrei hafa verið mikilvægari. Göngunni lauk á Austurvelli þar sem fór í hönd tilfinningaþrungin stund til heiðurs Ólafar Töru sem lést fyrr á þessu ári.

701
02:29

Vinsælt í flokknum Fréttir