Svona verða vindmyllurnar ofan Gilsfjarðar
Vindorkuver á fjöllunum ofan Gilsfjarðar á Vestfjörðum fær grænt ljóst, samkvæmt tillögu sem ráðherra umhverfis- og orkumála boðar á Alþingi í haust. Þetta gæti orðið fyrsti stóri vindmyllugarðurinn á Íslandi sem rís á vegum einkaaðila. Kristján Már Unnarsson sýnir okkur hvernig mannvirkin gætu litið út.