Átti „sorglega lítið“ eftir er hann þurfti að hætta

Sundkappi, sem reyndi að synda yfir Ermarsundið, segist hafa átt sorglega lítið eftir af sundferðinni þegar hann þurfti að hætta af öryggisástæðum. Hann er staðráðinn í að reyna aftur.

211
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir