Ístak byggir stærsta skóla Grænlands

Ístak skrifaði nú síðdegis í Nuuk undir ellefu milljarða króna samning um hönnun og smíði stærsta skóla Grænlands, sem jafnframt verður menningarmiðstöð. Þetta er einn stærsti verksamningur í sögu fyrirtækisins.

743
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir