Níu börn meðal látinna

Níu börn eru meðal þeirra tuttugu og sjö sem hafa látist í flóðum í Texas í Bandaríkjunum síðasta sólarhringinn. Fólks er enn leitað og segjast yfirvöld ekki ætla að hætta fyrr en allir eru fundnir.

5
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir