Blaðamannafundur fyrir leik á móti Sviss
Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og Ingibjörg Sigurðardóttir, leikmaður liðsins, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Wankdorf leikvanginum í Bern degi fyrir mikilvægan leik gegn Sviss á EM.