Á batavegi eftir slys í handboltanum

Jóhannes Berg Andrason leikmaður FH í Olís deild karla í handbolta er á batavegi eftir að hafa farið úr kjálkalið gegn Fram um síðustu helgi. Hann gat borðað sína fyrstu máltíð eftir slysið í gær og er allur að braggast.

195
01:43

Vinsælt í flokknum Handbolti