Fékk að fara heim eftir að Snorri Steinn hringdi í forsetann

Handboltamaðurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson hefur jafnað sig af meiðslum hraðar en áætlað var og fær loksins að fara heim til Íslands á morgun, eftir að hafa þrætt lengi við stjórnarmenn Porto sem vilja helst ekki að hann fari á EM.

64
02:17

Vinsælt í flokknum Handbolti