Ísland í dag - Escape room sem kennir manni að forðast netsvindl
„Bankastjórinn náði ekki að koma sér út,“ segja starfsmenn Arion banka sem hafa sett upp Escape room innan bankans sem kennir fólki að læra að bera kennsl á netsvindl. Sindri kynnti sér málið en innslagið má sjá hér að ofan.