Standa þétt við bakið á Kimmel

Spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum standa þétt við bakið á kollega sínum Jimmy Kimmel, eftir að þáttur hans var tekinn úr loftinu vegna ummæla um dauða bandamanns Donalds Trump. Sjálfur segir forsetinn að mögulega eigi að svipta sjónvarpsstöðvar rekstrarleyfi.

18
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir