Íslenskur hundur á Bessastaði?

Það var allt fullt af hundum í Árbæjarsafninu í dag á Degi íslenska fjárhundsins. Forseti Íslands mætti þar líka til að fagna hundunum og naut þess að klappa og knúsa þá enda mikil hundakona og útilokar ekki að íslenskur hundur verði hluti af fjölskyldunni á Bessastöðum.

259
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir