Leikþáttur í boði ríkisstjórnarinnar

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir orð ráðherra á fundi utanríkismálanefndar staðfesta allt sem stjórnarandstaðan hafi óttast. Hann segir forsætisráðherra ganga á bak orða sinna.

322
06:20

Vinsælt í flokknum Fréttir