Fagna 75 ára afmæli minnst þekktu útflutningsgreinar Íslands

Þetta hefur verið kallað minnst þekkti útflutningsatvinnuvegur Íslands, hann skapar þó níu milljarða króna gjaldeyristekjur á þessu ári og yfir þrjúhundruð hálaunastörf. Þetta er flugumferðarþjónusta Íslendinga fyrir alþjóðaflugið en 75 ára afmæli hennar var fagnað í dag.

1403
02:18

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir