Kjaradeila flugumferðastjóra enn óleyst

Kjaradeila flugumferðastjóra og Samtaka atvinnulífsins er enn óleyst en fundi deiluaðila var slitið á fimmta tímanum í dag. Boðaður hefur verið fundur hjá ríkissáttasemjara á morgun klukkan eitt og í samtali við fréttastofu segist Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA, vonast til að viðræðum ljúki á morgun.

4
00:50

Vinsælt í flokknum Fréttir