Vestrafólk fagnar á Silfurtorginu

Vestramenn tryggði sér bikarmeistaratitilinn með sigri á Val á Laugardalsvellinum á föstudaginn og það var afar vel tekið á móti þeim þegar þeir mættu með bikarinn heim á Ísafjörð.

1081
03:27

Vinsælt í flokknum Fótbolti