Styrkja tengsl með sameiginlegri grænmetisræktun
Nýtt tímabil verkefnisins Uppskera hófst í Hafnarfirði í dag en tilgangur þess er að styrkja tengsl heimamanna, innflytjenda og flóttafólks með sameiginlegri grænmetisræktun.
Nýtt tímabil verkefnisins Uppskera hófst í Hafnarfirði í dag en tilgangur þess er að styrkja tengsl heimamanna, innflytjenda og flóttafólks með sameiginlegri grænmetisræktun.