Staðnar í 7,5 prósentum

Fjármálaráðherra boðar meira aðhald í fjármálafrumvarpi en hjá fyrri ríkisstjórnum. Hann segir ákvörðun seðlabanka um að halda stýrivöxtum óbreyttum hafa verið vonbrigði en gefur lítið fyrir gagnrýni formanns Sjálfstæðisflokksins, sem segir ríkisstjórnina skorta slagkraft.

582
04:17

Vinsælt í flokknum Fréttir