WarMonkeys ganga til liðs við CAZ eSports Leikmenn íslenska Counter-strike liðsins WarMonkeys skrifuðu í gær undir samning til sex mánaða við breska fyrirtækið CAZ eSports sem rekur rætur sínar til atvinnumennsku í Call Of Duty leiknum. Leikjavísir 27. febrúar 2017 10:30