Blaðamennska á villigötum Samkeppnin á götublaðamarkaðnum á Íslandi er komin út í öfgar. Fastir pennar 24. júní 2005 00:01
Umferðarlöggæslu þarf að stórefla Umferðarþunginn í þéttbýli og dreifbýli hefur margfaldast á tiltölulega fáum árum. Fastir pennar 21. júní 2005 00:01
Þróttmikið leikhúslíf Gríman, íslensku leiklistarverðlaunin verða afhent í kvöld. Fastir pennar 15. júní 2005 00:01
Samtalstækni stjórnmálanna Það er tímabært að borgarstjórnarflokkarnir allir tali saman um skipulagsmál - og komist að niðurstöðu. Fastir pennar 8. júní 2005 00:01
Vansköpuð borgarmynd Skipulagsmál verða að öllum líkindum helsta kosningamál borgarstjórnarkosninganna á næsta ári. Það er innan við ár til stefnu, svo sem eins og fimmtíu vikur í pólitík. Og þær líða hratt. Fastir pennar 6. júní 2005 00:01
Yfirburðir Ingibjargar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefur ólíkt Össuri sparað stóru orðin um mótframbjóðanda sinn. Það er hennar styrkur. Þess verður og minnst þegar hún stendur uppi sem sigurvegari í formannskosningunni á samkundu flokksins síðar í mánuðinum. Það er þeim mun þægilegra að taka við forystu flokks eftir því sem óbragðið er minna í munninum. Fastir pennar 9. maí 2005 00:01
Peningalyktin í landinu Það er eins og sama víman fylli þjóðina einhverju óbilandi sjálfstrausti. Og af því boðleiðirnar eru svo óhugnanlega stuttar - og þjóðin svo fámenn að hún rúmast öll í einu og sama samkvæminu - er um að gera að allir geri eins. Það er þetta sem gerir þjóðina einsleita. Fastir pennar 15. apríl 2005 00:01
Vistarbönd nútímans Tíðarandinn - Sigmundur Ernir Rúnarsson Ég veit ekki hvort við yrkjum nokkurn tíma ljóð og sögur um Filippseyinginn, Tyrkjann og Lettann sem komust til Íslands á árþúsundaskiptunum og byrjuðu að vinna hér, byggja og fjölga sér - fíla frelsið. Skoðun 8. apríl 2005 00:01
Endurgreiðslubyrði námslána lækkuð Námslán - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra Með þessu verið að létta róðurinn verulega hjá lánþegum Lánasjóðsins og uppfylla það loforð ríkisstjórnarinnar að lækka endurgreiðslubyrði námslána. Skoðun 26. nóvember 2004 00:01
Höfuðborgarholdsveikin Ríkið og Reykjavík - Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi Það á ekki að vera feimnismál þegar samgönguráðherra og Reykjavíkurlistinn eru samherjar í forgangsröðun samgönguframkvæmda Skoðun 14. október 2004 00:01
Á Ísland að ganga úr ESB? Skoðun dagsins - Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi Getur verið að harðorðar ræður gegn Evrópusambandinu séu fyrst og fremst orðaleikir til heimabrúks? Að kjark skorti til að benda á að hugsanlega þurfi einhverju að fórna til að Íslendingar öðlist áhrif á lög og reglur í eigin landi? Skoðun 13. september 2004 00:01
Ofurtolluð hollusta Skoðun dagsins - Dagur B. Eggertsson Hvernig væri að bregða heilbrigðisgleraugunum á nefið þegar milljarðastuðningi ríkisins við landbúnað er ráðstafað? Skoðun 16. júlí 2004 00:01
Vel heppnuð skíðaferð án skíða Dagur B. Eggertsson - "Án hættumats og rökstuðnings eru fundir með Bandaríkjaforseta eins og þegar skíðalandsliðið mætti á Ólympíuleikana með allt nema skíðin." Skoðun 9. júlí 2004 00:01
David, Figo og forseti Íslands Úrslit kosninga - Dagur B. Eggertsson „Ólafur Ragnar Grímsson er Figo íslenskra þjóðmála. Vendipunktur í framgöngu beggja var þegar þeim var skipt út af.“ Skoðun 2. júlí 2004 00:01
Íþróttamót lögð í einelti Löggæslugjald -Sigurjón Þórðarson, alþingismaður Frjálslynda flokksins. Enn berast af því fréttir að dómsmálaráðherra leggi mótshald á landsbyggðinni í einelti með innheimtu gríðarhárra upphæða fyrir löggæslu á íþróttamótum. Væru mótin haldin í Reykjavík eða á Akureyri þyrfti ekki að greiða umræddan kostnað. Skoðun 28. júní 2004 00:01
Opinber þjónusta Opinber þjónusta - Dagur B. Eggertsson skrifar um þjónustu borgarinnar Endurskipulagning þjónustunnar tengist einu stærsta verkefni sem öll stjórnvöld standa frammi fyrir: að bæta þjónustu við íbúa og atvinnulíf án þess að auka kostnað. Sinna vaxandi kröfum um málshraða, stuðning og þjónustu án þess að hækka skatta. Skoðun 26. júní 2004 00:01
Aukinn kraftur í jafnréttisumræðu Jafnréttismál - Dagur B. Eggertsson Það þarf nýtt blóð í jafnréttisbaráttuna. Nýjar raddir og aukinn kraft. Sú þróun er þegar hafin. Þegar skyggnst er yfir sviðið á kvenréttindadeginum 19. júní verður að minnsta kosti ekki betur séð en að jafnréttisumræðan sé að glæðast og ganga í endurnýjun lífdaga. Skoðun 18. júní 2004 00:01
Fórnarlamb víðtæks samsæris Sjálfstæðisflokkurinn - Dagur B. Eggertsson skrifar um samsærið gegn Sjálfstæðisflokknum. Skoðun 13. júní 2004 00:01
Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty Skoðun