Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Nýjustu útreikningar ofurtölvu tölfræðiveitunnar Opta gefa til kynna að rétt rúmlega níutíu og eitt prósent líkur séu á því að Liverpool standi uppi sem Englandsmeistari að loknu yfirstandandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. 30.12.2024 12:31
Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, segir þrjú landslið vera líklegri en önnur til að standa uppi sem heimsmeistari á komandi stórmóti í janúar. Alfreð setur Ísland og Þýskaland í sama flokk. Lið sem geta strítt þeim líklegustu. 30.12.2024 11:32
Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Þrátt fyrir að gengi Manchester United í ensku úrvalsdeildinni hafi ekki verið upp á marga fiska síðkastið er ljóst að Rúben Amorim, knattspyrnustjóri liðsins, lætur það ekki eyðileggja fyrir sér allan daginn. Hann gerði góðverk og gladdi ungan stuðningsmann félagsins á dögunum. 30.12.2024 11:01
Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur boðið þremur þjálfurum í viðtal um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Arnar Gunnlaugsson er einn þeirra þjálfara en bæði er um að ræða íslenska og erlenda þjálfara. 27.12.2024 16:36
Telur daga McGregor í UFC talda Óvíst er hvort eða hvenær írski bardagakappinn Conor McGregor muni snúa aftur í UFC bardagabúrið. Fyrrverandi UFC bardagakappi telur engar líkur á því að McGregor, sem nýlega var dæmdur sekur í kynferðisbrotamáli, muni snúa aftur í baradagabúrið. 27.12.2024 11:02
Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Landsliðsmarkvörðurinn í fótbolta, Fanney Inga Birkisdóttir, horfir fram á spennandi tíma í atvinnumennsku. Hún heldur nú á gamalkunnar slóðir í Svíþjóð eftir að hafa verið keypt til BK Häcken á metfé frá Val en lítur ekki á það sem auka pressu á sjálfa sig. 22.12.2024 10:00
Rak upp stór augu sökum lagavals á HM í pílukasti Deilumál utan sviðsljóssins og stóra sviðsins á HM í pílukasti hefur nú verið útkljáð en einn af reynsluboltum mótsins sakaði annan keppanda um að hafa stolið inngöngulagi sínu. 20.12.2024 17:32
Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur, hefur ekkert heyrt frá KSÍ varðandi stöðu þjálfara karlalandsliðs Íslands í fótbolta. Sambandið þar af leiðandi ekki beðið Víkinga um leyfi að ræða við Arnar sem reiknar með því, eins og staðan er í dag, að stýra Víkingum í Sambandsdeild Evrópu í febrúar. Hlutirnir geti hins vegar breyst fljótt í fótbolta. 20.12.2024 12:47
Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ Lið Víkings Reykjavíkur verður í flugi á leið heim til Íslands þegar dregið verður í umspil fyrir sextán liða úrslit Sambandsdeildar Evrópu í dag. Þjálfari liðsins er gífurlega stoltur af sínum mönnum sem tryggðu sér umspilssætið með jafntefli í Austurríki í gær. 20.12.2024 10:02
„Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ „Líf okkar er á Íslandi,“ segir körfuboltaþjálfarinn Borche Ilievski sem ætlaði að stoppa stutt við á Íslandi með fjölskyldu sinni en nú, átján árum síðar, hafa þau fest rætur hér á landi. 16.12.2024 08:04
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent