Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ríkisstjórnin ætlar að byggja fjögur þúsund íbúðir í Úlfarsárdal, spýta í hlutdeildarlán og gera róttækar byggingar á byggingarreglugerð. Þetta er meðal þess sem kynnt var í nýjum húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar síðdegis. 29.10.2025 18:12
Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Arnar Hjálmsson formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra segist hóflega bjartsýnn á að viðræður dagsins hjá ríkissáttasemjara gangi vel. Samninganefndir FÍF og Samtaka atvinnulífsins ganga inn á fund klukkan tíu. 29.10.2025 09:56
Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Í kvöldfréttum Sýnar verður farið verður það helsta frá snjókomunni miklu sem skall á höfuðborgarsvæðinu í dag. Rætt verður við vegfarendur og veðurfræðing ásamt fleirum. 28.10.2025 18:15
Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins hefur fylgt í fótspor Landsbankans og takmarkað lánaframboð. Lánastofnanir hafa haldið að sér höndum vegna nýlegs dóms Hæstaréttar. Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna og Már Wolfgang Mixa, dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands fara yfir stöðuna í myndveri. 27.10.2025 18:13
Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins er hættur að veita fasteignalán á breytilegum vöxtum. Framkvæmdastjóri sjóðsins telur hættu á að vextir muni hækka eftir niðurstöðu í vaxtamálinu svokallaða. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni. 27.10.2025 11:46
Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Landsbankinn mun aðeins bjóða fyrstu kaupendum verðtryggð lán. Bankastjórinn segist ekki sjá jafn mikinn grundvöll fyrir verðtryggingu. Breytingin hefur ekki áhrif á þá sem eru með verðtryggð lán hjá bankanum nú þegar. 24.10.2025 12:02
„Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Augu heimsbyggðarinnar beinast að Kvennaverkfallinu sem boðað hefur verið á Íslandi á morgun. Þetta segir verkefnastýra Kvennaárs en boðað hefur verið til baráttufunda um allt land. 23.10.2025 12:56
Viðgerð muni taka einhverja mánuði Forstjóri Norðuráls segir mikið tjón blasa við eftir að starfsemi fyrirtækisins var stöðvuð í stórum hluta álversins á Grundartanga í gær. Hann segir einhverja mánuði þar til starfsemi verði komin í eðlilegt horf á ný. 22.10.2025 17:50
Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Umferðarteppa hefur myndast í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu sem varð á öðrum tímanum. Engan þurfti að flytja á sjúkrahús að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 22.10.2025 13:52
Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kettlingur, sem fjarlægður var af heimili í byrjun þessa árs eftir að hafa verið beittur þar ofbeldi, fer ekki aftur í umsjá fyrri eiganda. Kettlingurinn var talinn í hættu á heimilinu vegna mikillar óreglu en honum hafði verið haldið í gíslingu af nágranna vegna deilna. 22.10.2025 13:06