Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Landsliðsfólk Íslands í utanvegahlaupum er á fullu að undirbúa heimsmeistaramót sem fer fram á Spáni í haust. 26.7.2025 21:17
Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur hefur í nægu að snúast í undirbúningi sínum fyrir komandi tímabil. Liðið lék tvo leiki í dag. 26.7.2025 20:32
Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Halldór Árnason, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, var nokkuð sáttur í leikslok þrátt fyrir að hafa aðeins náð í eitt stig gegn KR í kvöld. 26.7.2025 20:28
Arsenal staðfestir komu Gyökeres Sænski framherjinn Viktor Gyökeres er genginn í raðir Arsenal frá Sportng CP. 26.7.2025 18:26
Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Knattspyrnumaðurinn Stefán Ingi Sigurðarson var aftur á skotskónum í dag er Sandefjord vann dramatískan 3-2 sigur gegn Sarpsborg 08 í norska fótboltanum í dag. 26.7.2025 17:27
Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfuboltamaðurinn Kristófer Acox, leikmaður Vals, hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar viðtals sem hann fór í. 26.7.2025 16:41
Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn Joey Jones, fyrrum leikmaður Liverpool, Chelsea og velska landsliðsins í knattspyrnu, er látinn, 70 ára að aldri. 22.7.2025 12:46
Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Austurríski framherjinn Marko Arnautovic er genginn til liðs við Rauðu stjörnuna frá Belgrad í Serbíu og einn af hans fyrstu leikjum fyrir félagið gæti orðið gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks. 22.7.2025 11:31
Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Zak Brown, forstjóri McLaren í Formúlu 1, segist ekki hafa verið hissa þegar fyrrum kollegi hans hjá Red Bull, Christian Horner, var rekinn á dögunum. 22.7.2025 10:46
Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ „Ég ætla að segja að eftir fimm umferðir hafi allir verið búnir að afskrifa það að Valur væri eitthvað að fara að keppa við Breiðablik og Víking,“ sagði Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Stúkunnar, í síðasta þætti. 22.7.2025 10:01