Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Barcelona vann 7-3 sigur á Seoul frá Suður-Kóreu í æfingarleik á Seoul World Cup Stadium í dag en spænska liðið er í æfingaferð í Asíu til að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. 31.7.2025 13:07
Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu Franski sundmaðurinn Léon Marchand var þjóðhetja á Ólympíuleikunum í París fyrir ári síðan en hann er líka að gera stórkostlega hluti á heimsmeistaramótinu í Singapúr sem stendur nú yfir hinum megin á hnettinum. 31.7.2025 13:00
Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Það er eitthvað með töluna fjórtán og bestu leikmennina sem hafa skipt um félög í alþjóðlega fótboltanum í sumar. Fjórir af þeim hafa allir valið sömu töluna á nýja búninginn sinn. 31.7.2025 12:03
Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Eigendur Liverpool hafa heldur betur verið til að eyða peningum í nýja leikmenn í sumar og þeir eru ekki hættir. 31.7.2025 11:30
Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Manchester United sýndi á sér allt aðra og betri hlið í sigri á Bournemouth í nótt í æfingarleik á Soldier Field í Chicago. 31.7.2025 10:30
Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Bandaríski kylfingurinn Scottie Scheffler hefur nú unnið þrjú af risamótunum fjórum á golfferli sínum eftir sigur hans í Opna meistaramótinu fyrr í þessum mánuði. 31.7.2025 10:00
Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Ef það er eitthvað sem er hægt að ganga að vísu þá er það að Brasilíumenn mæta í stórum og litríkum hópum til að styðja við bakið á sínu liði á heimsmeistaramótunum í fótbolta. Kannski þó ekki mikið lengur. 31.7.2025 09:37
Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Rússar fengu aftur keppnisleyfi á heimsmeistaramótinu í sundi sem stendur nú yfir í Singapúr. 31.7.2025 09:02
Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Lionel Messi kom aftur inn í lið Inter Miami eftir eins leiks bann og var maðurinn á bak við sigur liðsins í bandaríska deildabikarnum í nótt. 31.7.2025 08:32
Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Íslensk afrekskona og lykilmaður í íslenska landsliðinu í mörg ár vann ekki aðeins afrek inn á vellinum heldur sýndi einnig mikinn styrk og þrautseigju utan hans. 31.7.2025 08:01