Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Þriggja bíla aftanákeyrsla varð á Kringlumýrarbraut í morgun. 21.10.2025 09:26
Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Í fyrsta skipti verður hægt að kaupa neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í Japan. Almenningur hefur verið samþykkur auðveldara aðgengi í fjölda ára en stjórnvöld töldu konur líklegar til að misnota lyfið væri auðvelt að nálgast það. 20.10.2025 23:52
Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Lögregla, slökkvilið og sjúkrabílar eru á leið í Írabakka í Breiðholti vegna tilkynningu um bruna. Viðstöddum tókst að slökkva eldinn að mestu áður en slökkvilið bar að garði. 20.10.2025 23:00
Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Bliku og Veðurvaktinni, varar íbúa höfuðborgarsvæðisins við að allt stefni í fyrstu hálku haustsins þar á morgun. Veturinn með sínu kalda lofti sé farinn að láta heyra aðeins í sér. 20.10.2025 22:28
Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Þrír af hverjum fjórum landsmönnum eru hlynntir lagningu Sundabrautar samkvæmt nýrri könnun. Niðurstöðurnar voru kynntar í tengslum við íbúafund á Kjalarnesi í kvöld, þeim fyrsta af þremur í borginni vegna Sundabrautar. 20.10.2025 21:41
Kristrún til Grænlands Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra er haldin af stað til Grænlands í opinbera vinnuheimsókn. 20.10.2025 20:07
Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar er rofin. Þetta staðfestir bæjarverkstjóri bæjarins. Viðgerðinni er lokið og vatnið komið aftur á. 20.10.2025 18:47
Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Fjármála- og efnahagsráðherra útilokar ekki að ríkisstjórnin grípi inn í vegna stöðu mála í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra. Fyrsta vinnustöðvunin fór fram síðastliðna nótt og hafa fleiri aðgerðir verið boðaðar. Ríkisstjórnin fylgist grannt með. 20.10.2025 18:34
Reyndi að greiða með fölsuðum seðli Óskað var eftir aðstoð lögreglu vegna fjársvika í verslun í Háaleitis- og bústaðahverfi vegna fjársvika. Þar reyndi viðskiptavinur að greiða fyrir vörur með fölsuðum peningaseðli. 20.10.2025 18:26
Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Sláturfélag Suðurlands hefur í samráði við Matvælastofnun innkallað vínarpylsur með lotu 05-273 vegna aðskotahlutar sem fannst í vöru. 20.10.2025 17:38