Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjöl­skyldunni saman

Þegar kemur að fantasy-leiknum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þá gæti hjálpað að hafa spilað í fjölda ára í þýsku Bundesligunni og með íslenska landsliðinu, þjálfað íslenska landsliðið og komið U21-landsliði Íslands í fyrsta sinn á EM.

Spilaði með brotið bringu­bein í tvo mánuði

Mathias Gidsel, að flestra mati besti handboltamaður heims síðustu ár, spilaði í tvo mánuði með brotið bringubein áður en það kom í ljós í skyldubundinni skoðun fyrir Ólympíuleikana í París í fyrrasumar. Hann segir það hafa hert sig og gert að alvöru atvinnumanni að slíta krossband í hné á EM 2022.

Sjáðu krafta­verkið í riðli Ís­lands

Bretar mæta beygðir í Laugardalshöll á sunnudag eftir að hafa orðið fórnarlömb hreint ótrúlegrar endurkomu í London í gærkvöld, þegar þeir misstu niður sjö stiga forskot gegn Litáen á síðustu tíu sekúndunum, í undankeppni HM karla í körfubolta.

Sturlað af­rek Viktors: „Okkar út­gáfa af Woltemade“

„Hann er með þetta allt saman,“ sagði Aron Jóhannsson um Viktor Bjarka Daðason sem Aron lýsir sem hinum íslenska Nick Woltemade. Viktor skoraði sitt annað mark í Meistaradeild Evrópu í gær, aðeins 17 ára gamall.

Sjá meira