Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Inzaghi hættur með Inter og stýrir nýju liði á HM

Ítalski stjórinn Simone Inzaghi hefur ákveðið, eftir að hafa í annað sinn á þremur árum komið Inter í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu, að segja skilið við félagið og taka við Al Hilal í Sádi-Arabíu.

„Ætlum að stríða þeim aftur“

Sandra María Jessen er ekki í vafa um að Ísland hafi það sem til þarf til að geta lagt Frakkland að velli á spennandi kvöldi í Laugardalnum í kvöld.

Leikurinn sem gæti leitt stelpurnar að HM í fyrsta sinn

Sigur á Frökkum gæti verið lykillinn að því að Ísland spili á HM í Brasilíu eftir tvö ár. Já, það er gríðarlega mikið í húfi fyrir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld.

Um­mæli Davíðs Smára ekki á borði aga­nefndar

Harkaleg ummæli Davíðs Smára Lamude, þjálfara Vestra, í garð dómara eftir 2-1 tapið gegn Vestra í Bestu deild karla í fótbolta eru ekki á borði aganefndar KSÍ, að minnsta kosti sem stendur.

Sýndu reiði Davíðs skilning en fannst hann fara yfir strikið

„Er ekki Davíð Smári aðeins að fara yfir línuna í þessu viðtali?“ spurði Gummi Ben í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld, eftir orðin sem Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, lét falla í garð dómara eftir 2-1 tapið gegn KR í Bestu deildinni.

Dómarinn fékk gult spjald og glotti

Það líður varla sá fótboltaleikur að dómarar þurfi ekki að lyfta gula spjaldinu en í Noregi í dag var það dómarinn sjálfur sem fékk áminningu, eftir að hafa veitt leikmanni högg.

Sjá meira