Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sakaður um viljandi á­rekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“

„Skiptir það máli?“ svaraði ferfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen í dag, spurður hvort hann hefði viljandi valdið árekstri við George Russell í spænska Formúlu 1 kappakstrinum í dag. Russell er ekki í vafa um að um viljaverk sé að ræða og er Verstappen á barmi þess að fara í bann.

Viggó kom Erlangen úr fallsæti

Landsliðsskyttan Viggó Kristjánsson var allt í öllu í óhemju mikilvægum útisigri Erlangen gegn Bietigheim í fallbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handbolta í dag, 29-23.

Sæ­var Atli kallaður inn í lands­liðið

Það verður enn bið á því að Arnór Sigurðsson spili landsleik undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar því hann á við meiðsli að stríða. Sævar Atli Magnússon hefur verið kallaður inn í hans stað.

Ís­land með flest verð­laun í Andorra

Óhætt er að segja að íslenska sundlandsliðið hafi rakað til sín verðlaunum á Smáþjóðaleikunum í Andorra. Hópurinn fékk fleiri verðlaun en nokkur önnur þjóð og alls níu verðlaunum meira en í Möltu fyrir tveimur árum.

Enn hærra metboð frá Liverpool

Forráðamenn Liverpool halda áfram viðræðum við kollega sína hjá Leverkusen, eftir að hafa tryggt sér bakvörðinn Jeremie Frimpong, og hafa lagt fram nýtt mettilboð í Þjóðverjann Florian Wirtz.

Trent með á HM og Liverpool fær væna summu

Real Madrid tilkynnti í dag að náðst hefði samkomulag við Liverpool svo að félagið fengi Trent Alexander-Arnold strax til sín, í tæka tíð fyrir HM félagsliða í júní.

Sjá meira