Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern

Martin Hermannsson var í stóru hlutverki í kvöld þegar Alba Berlín vann frábæran sigur gegn meisturum Bayern München í þýsku 1. deildinni í körfubolta, fyrir framan 12.189 áhorfendur í Berlín.

Tryggvi lykil­maður í sigri Bilbao

Tryggvi Snær Hlinason var ásamt Slóvenanum Martin Krampelj með flesta framlagspunkta fyrir Bilbao Basket í tíu stiga sigri gegn Andorra í kvöld, 81-71, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Sjáðu ís­kaldan Kol­bein skora dýr­mætt mark

Kolbeinn Þórðarson skoraði eitt marka IFK Gautaborgar þegar liðið vann afar mikilvælgan sigur gegn Halmstad og hélt sér í baráttunni um Evrópusæti, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Real vann í mögnuðum El Clásico

Real Madrid hafði betur gegn Barcelona í El Clásico í dag, 2-1, í leik sem var hreint stórkostleg skemmtun, og er nú með fimm stiga forskot á toppi spænsku 1. deildarinnar í fótbolta.

Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig

Albert Guðmundsson skoraði úr vítaspyrnu fyrir Fiorentina í dag en það dugði ekki til að koma liðinu úr fallsæti í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Niðustaðan varð 2-2 jafntefli í dramatískum leik við Bologna.

Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld

West Ham tapaði 2-1 gegn nýliðum Leeds á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld og skelfileg byrjun Hamranna á leiktíðinni heldur því áfram. Mörkin úr leiknum má sjá á Vísi.

Sjá meira