Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu Þjóðverjarnir Nick Woltemade og Malick Thiaw fá að kynnast alvöru enskum grannaslag á sunnudaginn þegar Sunderland og Newcastle mætast loks aftur í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 12.12.2025 20:26
„Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ „Ég er alveg Breti,“ segir markvörðurinn Jökull Andrésson. Hann flutti til Bretlands aðeins 14 ára, var þar í tíu ár og náði sér í ekta breskan hreim, áður en hann hélt heim og fann ástina á fótboltanum á ný með uppeldisfélagi sínu Aftureldingu. 12.12.2025 19:47
Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Eftir 32 ára bið mun Þýskaland leika til úrslita á ný á HM kvenna í handbolta á sunnudaginn, eftir að hafa slegið ríkjandi heimsmeistara Frakklands út í dag. 12.12.2025 18:20
Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Mohamed Salah verður í leikmannahópi Liverpool á morgun þegar liðið mætir Brighton, eftir fund með stjóranum Arne Slot í dag. 12.12.2025 17:57
Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Norska handknattleiksfélagið Kolstad glímir við fjárhagskröggur og hefur nú boðað uppsagnir sem vonast er til að hjálpi við að rétta af reksturinn. 12.12.2025 17:47
Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Breiðablik á enn von um að komast áfram í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 3-1 sigur gegn írsku meisturunum í Shamrock Rovers í gærkvöld. Mörkin úr leiknum má sjá á Vísi. 12.12.2025 07:02
Dagskráin í dag: HM í pílu og Körfuboltakvöld Heimsmeistaramótið í pílukasti er komið í fullan gang og línur farnar að skýrast í Bónus-deild karla, þar sem tveir leikir eru í beinni útsendingu í kvöld og svo Körfuboltakvöld í kjölfarið. 12.12.2025 06:02
Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö HM í pílukasti er hafið en fyrir mótið voru margar af stærstu stjörnunum teknar og gabbaðar illa. Menn gátu þó hlegið að því eftir á. 11.12.2025 23:16
Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Bandaríski rapparinn Snoop Dogg hefur verið gerður að „heiðursþjálfara“ landsliðs Bandaríkjanna fyrir Vetrarólympíuleikana og Vetrarólympíumót fatlaðra sem fram undan eru á Ítalíu í vetur. 11.12.2025 22:42
Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann urðu að sætta sig við 4-0 skell gegn tyrkneska stórliðinu Fenerbahce í Noregi í kvöld, í Evrópudeildinni í fótbolta, eftir að hafa verið manni færri stóran hluta leiksins. 11.12.2025 22:18