Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu

Þjóðverjarnir Nick Woltemade og Malick Thiaw fá að kynnast alvöru enskum grannaslag á sunnudaginn þegar Sunderland og Newcastle mætast loks aftur í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

„Held að ég gæti ekki hætt í fót­bolta“

„Ég er alveg Breti,“ segir markvörðurinn Jökull Andrésson. Hann flutti til Bretlands aðeins 14 ára, var þar í tíu ár og náði sér í ekta breskan hreim, áður en hann hélt heim og fann ástina á fótboltanum á ný með uppeldisfélagi sínu Aftureldingu.

Langri þrauta­göngu Þýska­lands lokið

Eftir 32 ára bið mun Þýskaland leika til úrslita á ný á HM kvenna í handbolta á sunnudaginn, eftir að hafa slegið ríkjandi heimsmeistara Frakklands út í dag.

Boða upp­sagnir hjá Ís­lendingaliðinu

Norska handknattleiksfélagið Kolstad glímir við fjárhagskröggur og hefur nú boðað uppsagnir sem vonast er til að hjálpi við að rétta af reksturinn.

Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö

HM í pílukasti er hafið en fyrir mótið voru margar af stærstu stjörnunum teknar og gabbaðar illa. Menn gátu þó hlegið að því eftir á.

Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi

Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann urðu að sætta sig við 4-0 skell gegn tyrkneska stórliðinu Fenerbahce í Noregi í kvöld, í Evrópudeildinni í fótbolta, eftir að hafa verið manni færri stóran hluta leiksins.

Sjá meira