Faraldur kórónuveiru (COVID-19)

Fréttamynd

Opið bréf til Þórólfs

Sæll Þórólfur. Á síðasta upplýsingafundi um Covid varpaðir þú fram eftirfarandi spurningum: Hvað eigum við að sætta okkur við að margir sýkist, hvað margir leggist inn á spítala og hve margir deyja af völdu Covid?

Skoðun
Fréttamynd

Tveir greindust innan­lands

Tvö smit greindust innanlands í gær og fjögur á landamærunum, en beðið er eftir niðurstöðum mótefnamælingar. Bæði sem greindust innanlands voru í sóttkví.

Innlent
Fréttamynd

Segir enga innistæðu fyrir launahækkunum

Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir enga innistæðu fyrir samningsbundnum launahækkunum um næstu áramót vegna Covid-kreppunnar. Aðilar vinnumarkaðarins hafa til loka mánaðarins til að meta hvort forsendur lífskjarasamninganna séu brostnar.

Innlent
Fréttamynd

Sænska leiðin hafi búið til ó­næmi og hægt á út­breiðslu

Björn Zoëga, forstjóri Karólínska-sjúkrahússins í Stokkhólmi, segir það sína trú að sú leið sem sænsk yfirvöld fóru í viðbrögðum sínum við kórónuveirufaraldrinum í Svíþjóð hafi komið til óvart. Hann segir að það eigi eftir að rannsaka hvort nálgun stjórnvalda, sem oft er nefnd „sænska leiðin“ hafi verið farin viljandi eða ekki.

Erlent