EM karla í handbolta 2026 Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Alexander Blonz var framtíðarstjarna norska handboltans en hefur háð sína erfiðustu lífsbardaga utan vallar síðasta árið. Hann er að snúa aftur í landsliðið eftir meira en árs fjarveru. Handbolti 2.11.2025 08:01 Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Andri Már Rúnarsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í stað Hauks Þrastarsonar, sem meiddist í æfingaleiknum gegn Þýskalandi í gærkvöldi. Andri kemur til móts við hópinn í dag og verður með í hinum æfingaleiknum á sunnudag. Handbolti 31.10.2025 14:38 Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Mögulega þarf að skera niður í starfsteymum landsliða Íslands í handbolta fyrir komandi stórmót vegna slæmrar fjárhagsstöðu HSÍ. Allt kapp er lagt á að svo sé ekki samkvæmt framkvæmdastjóra sambandsins. Handbolti 31.10.2025 11:02 Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Á tímum þegar flestum þykir löngu kominn tími til að fækka stórmótum í handbolta og minnka álagið á besta handboltafólk heims þá fer evrópska handboltasambandið í þveröfuga hátt. Handbolti 22.10.2025 19:47 Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Haukur Þrastarson segir að þeir Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska handboltalandsliðsins, hafi verið sammála um að hann þyrfti á breytingu að halda á ferlinum. Selfyssingurinn vonast til að Íslendingar taki stórt, en erfitt, skref á næsta stórmóti. Handbolti 9.10.2025 12:02 Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu verða ekki einu Íslendingarnir á EM í janúar næstkomandi. Nú er ljóst að þeir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verða í hópi þeirra dómarapara sem EHF, Handknattleikssamband Evrópu, treystir til að sjá um dómgæsluna á mótinu. Handbolti 8.10.2025 23:17 „Það var smá stress og drama“ Betur fór en áhorfðist hjá handboltamanninum Janusi Daða Smárasyni sem varð fyrir hroðalegum hnémeiðslum á dögunum. Hann vonast til að ná komandi Evrópumóti í janúar. Handbolti 3.10.2025 08:03 EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Ísland er í riðli með Ítalíu, Póllandi og Ungverjalandi á Evrópumóti karla í handbolta sem fram fer frá 15. janúar til 2. febrúar í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Handbolti 15.5.2025 17:01 Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Það verður dregið í riðla fyrir EM 2026 í vikunni og nú er ljóst að strákarnir okkar verða í öðrum styrkleikaflokki. Handbolti 12.5.2025 15:45 „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta sigraði Georgíu, 33-21, í Laugardalshöll í dag.Leikurinn var síðasti leikur landsliðsins í undankeppni EM 2026 og sigraði íslenska liðið alla sex leikina sína í riðlinum. Fyrir leik voru bæði lið örugg áfram á lokamótið og segir Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, að leikurinn hafi litast af því. Handbolti 11.5.2025 18:36 Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Íslenska karlalandsliðið í handbolta endaði undankeppni EM 2026 með stæl í Laugardalshöll í dag. Liðið sigraði Georgíu sannfærandi, 33-21, og endar á toppi riðilsins með fullt hús stiga. Handbolti 11.5.2025 15:15 Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Undankeppni Evrópumóts karla í handbolta lauk í dag en íslenska landsliðið vann þá sannfærandi tólf marka sigur í sínum síðasta leik. Ísland komst örugglega á EM alveg og lið allra íslensku þjálfanna en þau voru nokkur að berjast fyrir farseðli sínum í dag. Handbolti 11.5.2025 17:53 Alfreð reiður út í leikmenn sína Þýskir miðlar segja frá því að Alfreð Gíslason, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, hafi verið allt annað en sáttur við suma af leikmönnum sínum eftir 32-32 jafnteflið við Sviss í fyrrakvöld. Handbolti 9.5.2025 08:31 Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Króatíska karlalandsliðið í handbolta hélt sigurgöngu sinni áfram í undankeppni EM í handbolta í kvöld. Handbolti 7.5.2025 19:50 Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Ísland lagði Bosníu ytra í undankeppni EM 2026 nú í kvöld. Svo fór að lokum að Ísland vann afar sannfærandi níu marka sigur. Lokatölur 34-25 fyrir Ísland. Íslenska liðið tryggði sig á EM í fjórum leikjum en hefur nú unnið alla fimm leiki sína í undankeppninni. Handbolti 7.5.2025 17:16 Alfreð kom Þjóðverjum á EM Þýska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins á næsta ári en liðinu nægði jafntefli á útivelli á móti Sviss. Handbolti 7.5.2025 18:49 Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Bosníu ytra í kvöld, klukkan 18 að íslenskum tíma, í næstsíðasta leik Íslands í undankeppni EM. Handbolti 7.5.2025 10:15 Bjarki kallaður inn í landsliðið Bjarki Már Elísson hefur verið kallaður inn í landsliðið fyrir síðustu tvo leikina í undankeppni EM í handbolta. Handbolti 5.5.2025 11:47 Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið nítján manna landsliðshóp fyrir tvo síðustu leiki Íslands í undankeppni EM karla í handbolta. Einn nýliði úr Olís-deildinni er í hópnum. Handbolti 25.4.2025 12:25 Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Þýskir miðlar segja Alfreð Gíslason hafa tekið afar óvænta ákvörðun í vali sínu á landsliðshópi Þýskalands fyrir komandi leiki í undankeppni EM karla í handbolta. Handbolti 24.4.2025 16:03 Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Þrátt fyrir þjóðarsorgina sem ríkir í Norður-Makedóníu, eftir að eldsvoði á skemmtistað kostaði að minnsta kosti 59 manns lífið um helgina, neyddist handboltalið þjóðarinnar til þess að spila gegn Slóveníu í gær í undankeppni EM í handbolta. Handbolti 17.3.2025 09:31 Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Georgía vann mikilvægan tveggja marka sigur er liðið tók á móti Bosníu í forkeppni EM 2026 í handbolta í kvöld. Handbolti 16.3.2025 20:40 Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í króatíska landsliðinu í handbolta unnu afar öruggan 16 marka sigur er liðið tók á móti Tékkum í undankeppni EM 2026. Handbolti 16.3.2025 18:00 Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Færeyska karlalandsliðið í handbolta er í toppsæti síns riðils og á góðri leið inn á Evrópumótið í janúar næstkomandi eftir frábæran útisigur í dag. Handbolti 16.3.2025 16:20 Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í gær sæti á Evrópumótinu í byrjun næsta árs og varð um leið aðeins fimmta þjóðin sem gulltryggir farseðil sinn á EM 2026. Handbolti 16.3.2025 12:40 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í dag sæti á Evrópumótinu í handbolta árið 2026. Handbolti 15.3.2025 23:16 „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, var léttur í lund eftir sigur á Grikkjum fyrir framan fulla Laugardalshöll í dag. Ísland vann gríska liðið í annað sinn á fjórum dögum, að þessu sinni með tólf marka mun, 33-21. Handbolti 15.3.2025 18:26 Lærisveinar Alfreðs að stinga af Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska karlalandsliðinu í handbolta unnu sterkan fimm marka sigur er liðið tók á móti því austurríska í undankeppni EM 2026 í dag. Handbolti 15.3.2025 17:18 Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti á EM með öruggum sigri á Grikkjum fyrir framan fulla Laugardalshöll í dag. Handbolti 15.3.2025 15:15 Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fagnar félagsskiptum landsliðsmannsins Hauks Þrastarson sem er að fara frá Rúmeníu til þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 15.3.2025 13:33 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Alexander Blonz var framtíðarstjarna norska handboltans en hefur háð sína erfiðustu lífsbardaga utan vallar síðasta árið. Hann er að snúa aftur í landsliðið eftir meira en árs fjarveru. Handbolti 2.11.2025 08:01
Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Andri Már Rúnarsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í stað Hauks Þrastarsonar, sem meiddist í æfingaleiknum gegn Þýskalandi í gærkvöldi. Andri kemur til móts við hópinn í dag og verður með í hinum æfingaleiknum á sunnudag. Handbolti 31.10.2025 14:38
Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Mögulega þarf að skera niður í starfsteymum landsliða Íslands í handbolta fyrir komandi stórmót vegna slæmrar fjárhagsstöðu HSÍ. Allt kapp er lagt á að svo sé ekki samkvæmt framkvæmdastjóra sambandsins. Handbolti 31.10.2025 11:02
Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Á tímum þegar flestum þykir löngu kominn tími til að fækka stórmótum í handbolta og minnka álagið á besta handboltafólk heims þá fer evrópska handboltasambandið í þveröfuga hátt. Handbolti 22.10.2025 19:47
Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Haukur Þrastarson segir að þeir Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska handboltalandsliðsins, hafi verið sammála um að hann þyrfti á breytingu að halda á ferlinum. Selfyssingurinn vonast til að Íslendingar taki stórt, en erfitt, skref á næsta stórmóti. Handbolti 9.10.2025 12:02
Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu verða ekki einu Íslendingarnir á EM í janúar næstkomandi. Nú er ljóst að þeir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verða í hópi þeirra dómarapara sem EHF, Handknattleikssamband Evrópu, treystir til að sjá um dómgæsluna á mótinu. Handbolti 8.10.2025 23:17
„Það var smá stress og drama“ Betur fór en áhorfðist hjá handboltamanninum Janusi Daða Smárasyni sem varð fyrir hroðalegum hnémeiðslum á dögunum. Hann vonast til að ná komandi Evrópumóti í janúar. Handbolti 3.10.2025 08:03
EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Ísland er í riðli með Ítalíu, Póllandi og Ungverjalandi á Evrópumóti karla í handbolta sem fram fer frá 15. janúar til 2. febrúar í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Handbolti 15.5.2025 17:01
Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Það verður dregið í riðla fyrir EM 2026 í vikunni og nú er ljóst að strákarnir okkar verða í öðrum styrkleikaflokki. Handbolti 12.5.2025 15:45
„Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta sigraði Georgíu, 33-21, í Laugardalshöll í dag.Leikurinn var síðasti leikur landsliðsins í undankeppni EM 2026 og sigraði íslenska liðið alla sex leikina sína í riðlinum. Fyrir leik voru bæði lið örugg áfram á lokamótið og segir Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, að leikurinn hafi litast af því. Handbolti 11.5.2025 18:36
Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Íslenska karlalandsliðið í handbolta endaði undankeppni EM 2026 með stæl í Laugardalshöll í dag. Liðið sigraði Georgíu sannfærandi, 33-21, og endar á toppi riðilsins með fullt hús stiga. Handbolti 11.5.2025 15:15
Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Undankeppni Evrópumóts karla í handbolta lauk í dag en íslenska landsliðið vann þá sannfærandi tólf marka sigur í sínum síðasta leik. Ísland komst örugglega á EM alveg og lið allra íslensku þjálfanna en þau voru nokkur að berjast fyrir farseðli sínum í dag. Handbolti 11.5.2025 17:53
Alfreð reiður út í leikmenn sína Þýskir miðlar segja frá því að Alfreð Gíslason, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, hafi verið allt annað en sáttur við suma af leikmönnum sínum eftir 32-32 jafnteflið við Sviss í fyrrakvöld. Handbolti 9.5.2025 08:31
Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Króatíska karlalandsliðið í handbolta hélt sigurgöngu sinni áfram í undankeppni EM í handbolta í kvöld. Handbolti 7.5.2025 19:50
Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Ísland lagði Bosníu ytra í undankeppni EM 2026 nú í kvöld. Svo fór að lokum að Ísland vann afar sannfærandi níu marka sigur. Lokatölur 34-25 fyrir Ísland. Íslenska liðið tryggði sig á EM í fjórum leikjum en hefur nú unnið alla fimm leiki sína í undankeppninni. Handbolti 7.5.2025 17:16
Alfreð kom Þjóðverjum á EM Þýska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins á næsta ári en liðinu nægði jafntefli á útivelli á móti Sviss. Handbolti 7.5.2025 18:49
Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Bosníu ytra í kvöld, klukkan 18 að íslenskum tíma, í næstsíðasta leik Íslands í undankeppni EM. Handbolti 7.5.2025 10:15
Bjarki kallaður inn í landsliðið Bjarki Már Elísson hefur verið kallaður inn í landsliðið fyrir síðustu tvo leikina í undankeppni EM í handbolta. Handbolti 5.5.2025 11:47
Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið nítján manna landsliðshóp fyrir tvo síðustu leiki Íslands í undankeppni EM karla í handbolta. Einn nýliði úr Olís-deildinni er í hópnum. Handbolti 25.4.2025 12:25
Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Þýskir miðlar segja Alfreð Gíslason hafa tekið afar óvænta ákvörðun í vali sínu á landsliðshópi Þýskalands fyrir komandi leiki í undankeppni EM karla í handbolta. Handbolti 24.4.2025 16:03
Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Þrátt fyrir þjóðarsorgina sem ríkir í Norður-Makedóníu, eftir að eldsvoði á skemmtistað kostaði að minnsta kosti 59 manns lífið um helgina, neyddist handboltalið þjóðarinnar til þess að spila gegn Slóveníu í gær í undankeppni EM í handbolta. Handbolti 17.3.2025 09:31
Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Georgía vann mikilvægan tveggja marka sigur er liðið tók á móti Bosníu í forkeppni EM 2026 í handbolta í kvöld. Handbolti 16.3.2025 20:40
Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í króatíska landsliðinu í handbolta unnu afar öruggan 16 marka sigur er liðið tók á móti Tékkum í undankeppni EM 2026. Handbolti 16.3.2025 18:00
Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Færeyska karlalandsliðið í handbolta er í toppsæti síns riðils og á góðri leið inn á Evrópumótið í janúar næstkomandi eftir frábæran útisigur í dag. Handbolti 16.3.2025 16:20
Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í gær sæti á Evrópumótinu í byrjun næsta árs og varð um leið aðeins fimmta þjóðin sem gulltryggir farseðil sinn á EM 2026. Handbolti 16.3.2025 12:40
Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í dag sæti á Evrópumótinu í handbolta árið 2026. Handbolti 15.3.2025 23:16
„Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, var léttur í lund eftir sigur á Grikkjum fyrir framan fulla Laugardalshöll í dag. Ísland vann gríska liðið í annað sinn á fjórum dögum, að þessu sinni með tólf marka mun, 33-21. Handbolti 15.3.2025 18:26
Lærisveinar Alfreðs að stinga af Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska karlalandsliðinu í handbolta unnu sterkan fimm marka sigur er liðið tók á móti því austurríska í undankeppni EM 2026 í dag. Handbolti 15.3.2025 17:18
Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti á EM með öruggum sigri á Grikkjum fyrir framan fulla Laugardalshöll í dag. Handbolti 15.3.2025 15:15
Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fagnar félagsskiptum landsliðsmannsins Hauks Þrastarson sem er að fara frá Rúmeníu til þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 15.3.2025 13:33