Úrskurðar- og kærunefndir Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Vegagerðin hefur hafnað tveimur lægstu tilboðum sem bárust í eitt af stærstu útboðsverkum ársins, smíði tveggja steyptra brúa á Vestfjarðavegi um Gufudalssveit. Þess í stað hefur Vegagerðin ákveðið að ganga til samninga við norskan verktaka, sem átti þriðja lægsta boð. Ákvörðunin hefur verið kærð til Úrskurðarnefndar útboðsmála. Innlent 3.7.2025 16:54 Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendastofa hefur sektað Hemmett ehf, rekstraraðila Hugur Studio, um 100 þúsund krónur vegna rangra fullyrðinga félagsins um virkni sveppadropa og sveppadufts sem það hafði til sölu. Neytendur 30.6.2025 07:57 Ósk um að heita Óskir hafnað Mannanafnanefnd hefur hafnað beiðni um að taka kvenmannsnafnið Óskir á mannanafnaskrá. Aftur á móti má nú heita Lýðgerður Míkah. Innlent 18.6.2025 13:28 Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Kaupandi sem keypti 129 þúsund króna tölvuskjá sem hann áleit gallaðan tveimur árum eftir kaupin vegna dauðs depils á skjánum, fær ekki nýjan tölvuskjá afhentan. Úrskurður þess efnis var kveðinn upp á dögunum. Neytendur 5.6.2025 06:32 Lét öllum illum látum og fær engar bætur Bandarískur ferðamaður sem fékk ekki að fara um borð í flugvél Icelandair fær engar bætur úr hendi félagsins. Icelandair segir manninum hafa verið neitað um byrðingu af öryggisástæðum, eftir að hann lét öllum illum látum í Leifsstöð. Hann hafi til að mynda kallað starfsmenn brjálæðinga og tekið af þeim myndir. Innlent 27.5.2025 21:02 Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Úrskurðarnefnd lögmanna lagði í fyrra til við sýslumann að Ómar R. Valdimarsson yrði sviptur lögmannssréttindum tímabundið. Af sjö áminningum sem nefndin veitti í fyrra hlaut Ómar fimm. Innlent 22.5.2025 13:43 Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Landsnet og Sveitarfélagið Voga af öllum kröfum landeigenda í Vogum, sem kröfðust þess að framkvæmdarleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 yrði ógilt. Innlent 23.4.2025 13:21 Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Play hefur verið gert að greiða konu, sem neitað var um far með flugi félagsins, tæplega sextíu þúsund krónur og endurgreiða henni fargjaldið. Að sögn félagsins sýndi konan af sér hegðun sem ógnaði öryggi flugsins. Neytendur 9.4.2025 14:46
Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Vegagerðin hefur hafnað tveimur lægstu tilboðum sem bárust í eitt af stærstu útboðsverkum ársins, smíði tveggja steyptra brúa á Vestfjarðavegi um Gufudalssveit. Þess í stað hefur Vegagerðin ákveðið að ganga til samninga við norskan verktaka, sem átti þriðja lægsta boð. Ákvörðunin hefur verið kærð til Úrskurðarnefndar útboðsmála. Innlent 3.7.2025 16:54
Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendastofa hefur sektað Hemmett ehf, rekstraraðila Hugur Studio, um 100 þúsund krónur vegna rangra fullyrðinga félagsins um virkni sveppadropa og sveppadufts sem það hafði til sölu. Neytendur 30.6.2025 07:57
Ósk um að heita Óskir hafnað Mannanafnanefnd hefur hafnað beiðni um að taka kvenmannsnafnið Óskir á mannanafnaskrá. Aftur á móti má nú heita Lýðgerður Míkah. Innlent 18.6.2025 13:28
Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Kaupandi sem keypti 129 þúsund króna tölvuskjá sem hann áleit gallaðan tveimur árum eftir kaupin vegna dauðs depils á skjánum, fær ekki nýjan tölvuskjá afhentan. Úrskurður þess efnis var kveðinn upp á dögunum. Neytendur 5.6.2025 06:32
Lét öllum illum látum og fær engar bætur Bandarískur ferðamaður sem fékk ekki að fara um borð í flugvél Icelandair fær engar bætur úr hendi félagsins. Icelandair segir manninum hafa verið neitað um byrðingu af öryggisástæðum, eftir að hann lét öllum illum látum í Leifsstöð. Hann hafi til að mynda kallað starfsmenn brjálæðinga og tekið af þeim myndir. Innlent 27.5.2025 21:02
Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Úrskurðarnefnd lögmanna lagði í fyrra til við sýslumann að Ómar R. Valdimarsson yrði sviptur lögmannssréttindum tímabundið. Af sjö áminningum sem nefndin veitti í fyrra hlaut Ómar fimm. Innlent 22.5.2025 13:43
Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Landsnet og Sveitarfélagið Voga af öllum kröfum landeigenda í Vogum, sem kröfðust þess að framkvæmdarleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 yrði ógilt. Innlent 23.4.2025 13:21
Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Play hefur verið gert að greiða konu, sem neitað var um far með flugi félagsins, tæplega sextíu þúsund krónur og endurgreiða henni fargjaldið. Að sögn félagsins sýndi konan af sér hegðun sem ógnaði öryggi flugsins. Neytendur 9.4.2025 14:46