Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Á undanförnum árum hefur hugtakið velsældarhagkerfi rutt sér til rúms í alþjóðlegri stefnumótun sem ný nálgun á efnahagslegan og samfélagslegan árangur. Skoðun 12.1.2026 08:02 Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Á hverjum degi er unnin ómæld vinna sem heldur samfélaginu gangandi: foreldrar sem ala upp börn, fólk sem annast aldraða og fatlaða ættingja, aðstoðar vini, sinna sjálfboðastörfum og viðheldur tengslum sem skapa traust og félagslegt öryggi. Skoðun 15.12.2025 07:01 Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu Áfengi er engin venjuleg vara. Áfengi hefur víðtæk áhrif á heilsu og er einn af fjórum helstu áhættuþáttum fyrir langvinna sjúkdóma. Ekkert efni sem við innbyrðum tengist jafn mörgum tegundum krabbameins og etanól, sem er í öllum áfengum drykkjum. Skoðun 27.11.2025 13:03 Tími til að endurhugsa hagvöxt! Í áratugi höfum við metið árangur þjóða út frá hagvexti, mældum í vergri þjóðarframleiðslu (VÞF eða GDP). En við höfum sjaldan spurt: Hvað kostar þessi vöxtur? Hvernig hefur hann áhrif á heilsu og velsæld fólks, félagslegt réttlæti og auðlindir náttúrunnar sem líf okkar byggir á? Skoðun 15.10.2025 09:03 Getur uppbyggilegur fréttaflutningur aukið velsæld í íslensku samfélagi? Þegar talað er um áhrif frétta er sjaldnast fjallað um tilfinningaleg áhrif á lesendur. Fréttamiðlar eiga að varpa ljósi á raunveruleikann en þeir geta einnig mótað hughrif og upplifun lesandans. Skoðun 6.6.2025 14:03 Hamingja unga fólksins Alþjóðlegi hamingjudagurinn er í dag, 20. mars, en það voru Sameinuðu þjóðirnar sem útnefndu þennan dag og hvetja þar með öll aðildaríki sín og stofnanir til að halda alþjóðlega hamingjudaginn hátíðlegan á viðeigandi hátt. Aðalmarkmiðið er að hvetja stjórnvöld til að leggja meiri áherslu á að auka hamingju þegna sinna og hafa velsæld að leiðarljósi. Skoðun 20.3.2024 07:30 Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn 2021: Geðheilbrigðisþjónusta fyrir alla Á heimsþingi Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (World Health Assembly) sem haldið var í maí á þessu ári voru þjóðir heimsins sammála um mikilvægi þess að efla geðheilbrigðisþjónustu fyrir alla. Geðheilsa er eitt stærsta heilbrigðismál samtímans enda fátt sem hefur jafn djúpstæð áhrif á líf og lífsgæði. Skoðun 10.10.2021 10:06
Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Á undanförnum árum hefur hugtakið velsældarhagkerfi rutt sér til rúms í alþjóðlegri stefnumótun sem ný nálgun á efnahagslegan og samfélagslegan árangur. Skoðun 12.1.2026 08:02
Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Á hverjum degi er unnin ómæld vinna sem heldur samfélaginu gangandi: foreldrar sem ala upp börn, fólk sem annast aldraða og fatlaða ættingja, aðstoðar vini, sinna sjálfboðastörfum og viðheldur tengslum sem skapa traust og félagslegt öryggi. Skoðun 15.12.2025 07:01
Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu Áfengi er engin venjuleg vara. Áfengi hefur víðtæk áhrif á heilsu og er einn af fjórum helstu áhættuþáttum fyrir langvinna sjúkdóma. Ekkert efni sem við innbyrðum tengist jafn mörgum tegundum krabbameins og etanól, sem er í öllum áfengum drykkjum. Skoðun 27.11.2025 13:03
Tími til að endurhugsa hagvöxt! Í áratugi höfum við metið árangur þjóða út frá hagvexti, mældum í vergri þjóðarframleiðslu (VÞF eða GDP). En við höfum sjaldan spurt: Hvað kostar þessi vöxtur? Hvernig hefur hann áhrif á heilsu og velsæld fólks, félagslegt réttlæti og auðlindir náttúrunnar sem líf okkar byggir á? Skoðun 15.10.2025 09:03
Getur uppbyggilegur fréttaflutningur aukið velsæld í íslensku samfélagi? Þegar talað er um áhrif frétta er sjaldnast fjallað um tilfinningaleg áhrif á lesendur. Fréttamiðlar eiga að varpa ljósi á raunveruleikann en þeir geta einnig mótað hughrif og upplifun lesandans. Skoðun 6.6.2025 14:03
Hamingja unga fólksins Alþjóðlegi hamingjudagurinn er í dag, 20. mars, en það voru Sameinuðu þjóðirnar sem útnefndu þennan dag og hvetja þar með öll aðildaríki sín og stofnanir til að halda alþjóðlega hamingjudaginn hátíðlegan á viðeigandi hátt. Aðalmarkmiðið er að hvetja stjórnvöld til að leggja meiri áherslu á að auka hamingju þegna sinna og hafa velsæld að leiðarljósi. Skoðun 20.3.2024 07:30
Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn 2021: Geðheilbrigðisþjónusta fyrir alla Á heimsþingi Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (World Health Assembly) sem haldið var í maí á þessu ári voru þjóðir heimsins sammála um mikilvægi þess að efla geðheilbrigðisþjónustu fyrir alla. Geðheilsa er eitt stærsta heilbrigðismál samtímans enda fátt sem hefur jafn djúpstæð áhrif á líf og lífsgæði. Skoðun 10.10.2021 10:06