Stangveiði

Fréttamynd

Veiði hafin í Veiðivötnum

Veiði hófst í Veiðivötnum í morgun en vatnasvæðið er án efa eitt vinsælasta veiðisvæði landsins og því margir sem bíða spenntir eftir fréttum þaðan.

Veiði
Fréttamynd

Kjarrá komin í 49 laxa

Veiðin í Kjarrá hófst 7. júní og það er alveg óhætt að segja að veiðin frá opnun hafi staðið undir væntingum.

Sport
Fréttamynd

Flott opnun í Eystri Rangá

Eystri Rangá opnaði fyrir veiði í gær og miðað við hvernig áin fer af stað má reikna með góðu sumri þar á bæ.

Veiði
Fréttamynd

64 sm bleikja úr Hlíðarvatni

Í gær var Hlíðarvatnsdagurinn haldinn við Hlíðarvatn en þá bjóða veiðifélögin öllum sem áhuga hafa á kynningu á vatninu sem og að gefa þeim sem mæta tækifæri til að veiða í vatninu.

Veiði
Fréttamynd

Góð veiði í Apavatni

Vatnaveiðin hefur víðast hvar verið góð það sem af er sumri þó svo að veður hafi suma daga gert veiðimönnum erfitt fyrir.

Veiði
Fréttamynd

Norðurá að detta í 100 laxa

Það er ólíkt að líkja saman byrjuninni á þessu sumri og veiðisumrinu 2019 en til þessa hafa þessir fyrstu dagar veiðisumarsins staðið undir væntingum.

Veiði
Fréttamynd

Frábær veiði á ION svæðinu

Það hafa líklega allir veiðimenn heyrt um ION svæðið á Þingvöllum en þetta er án efa besta stórurriðasvæði sem hægt er að komast á í heiminum.

Sport
Fréttamynd

Úlfljótsvatn farið að gefa

Það er oft ansi sérstakt að sjá fáa veiðimenn á góðum degi við Úlfljótsvatn en vatnið er þegar aðstæður eru réttar ekkert síðra gjöfult en Þingvallavatn.

Veiði
Fréttamynd

Urriðafoss kominn yfir 100 laxa

Urriðafoss við Þjórsá opnaði fyrst allra svæða á landinu fyrir laxveiðimönnum en svæðið er eitt það vinsælasta á landinu.

Veiði
Fréttamynd

Líflegt í Elliðavatni

Vatnaveiðin er komin vel af stað víða um land og veiðimenn hafa verið að fjölmenna við bakkann enda spaín góð og veiðin eftir því.

Veiði
Fréttamynd

Flott bleikjuveiði í Köldukvísl í gær

Inná hálendi landsins eru fjölmargar veiðiperlur sem ekki allir þekkja en klárlega á sumri þar sem allir ferðast innanlands er kjörið tækifæri til að kynnast nýjum veiðistöðum.

Veiði
Fréttamynd

Góður gangur í Norðurá

Fyrstu dagarnir sem veiðimenn hafa verið við veiðar í Norðurá hafa sannarlega gefið góða von um að framundan sé gott laxveiðisumar eftir ansi magurt veiðisumar 2019.

Veiði
Fréttamynd

Þrír laxar komnir úr Blöndu

Blanda og Þverá/Kjarrá opnuðu í morgun fyrir veiði og það sem við erum búin að frétta nú þegar er að það er búið að landa löxum í Blöndu.

Veiði
Fréttamynd

Fín veiði á Skagaheiði

Vorið og fyrri partur sumarsins hefur verið frekar kaldur og það hefur aðeins dregið úr þeirri venjulegu aðsókn sem sum vötnin fá á þessum tíma.

Veiði
Fréttamynd

18 laxar á land í Urriðafossi

Laxveiðitímabilið hófst í gær þegar fyrstu veiðimennirnir bleyttu færi við Urriðafoss í Þjórsá og opnunin gefur tilefni til bjartsýni fyrir komandi sumar.

Veiði
Fréttamynd

Laxinn er mættur í Elliðaárnar

Ein af þeim ám sem margir veiðimenn fylgjast grant með eru Elliðaárnar en það eru ennþá um fjórar vikur í að þær opni fyrir veiðimönnu.

Veiði