Carter tekur eitt ár í viðbót og skráir sig á spjöld sögunnar Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. ágúst 2019 07:30 Vince Carter vísir/getty Hinn 42 ára gamli Vince Carter hefur ákveðið að taka eitt ár til viðbótar með NBA liðinu Atlanta Hawks en kappinn verður 43 ára gamall í janúar á næsta ári. Komandi tímabil er númer 22 á ferlinum hjá Carter en hann kom fyrst inn í deildina haustið 1998 þegar hann sló í gegn með liði Toronto Raptors. Enginn leikmaður hefur enst jafn lengi í NBA deildinni en Carter deilir nú metinu með þeim Robert Parish, Kevin Willis, Kevin Garnett og Dirk Nowitzki sem allir léku 21 tímabil á NBA ferli sínum.The 2019-20 season will be Vince Carter's 22nd season, the most in NBA history passing Dirk Nowitzki, Kevin Garnett, Kevin Willis and Robert Parish. If he plays in a game in 2020, he'll be the 1st player in NBA history to appear in a game in 4 different decades per @EliasSportshttps://t.co/3NpIzWWu7p — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) August 5, 2019Glæstur ferill en enginn hringurCarter skaust fram á sjónarsviðið undir lok síðustu aldar með Toronto Raptors og færði sig svo um set til New Jersey Nets árið 2004 þar sem hann lék til ársins 2009 þegar hann gekk í raðir Orlando Magic. Hann lék í rúmlega ár í Orlando en hefur síðan þá leikið með Phoenix Suns, Dallas Mavericks, Memphis Grizzlies og Sacramento Kings. Þrátt fyrir flottan feril hefur Carter aldrei tekist að vinna þann stóra og hefur raunar aðeins einu sinni komist langt í úrslitakeppni en það var þegar Orlando Magic komst í úrslit Austurdeildarinnar þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Boston Celtics vorið 2010. Carter kom við sögu í 76 leikjum með Hawks á síðustu leiktíð og skilaði 7,4 stigum að meðaltali í leik. NBA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Hinn 42 ára gamli Vince Carter hefur ákveðið að taka eitt ár til viðbótar með NBA liðinu Atlanta Hawks en kappinn verður 43 ára gamall í janúar á næsta ári. Komandi tímabil er númer 22 á ferlinum hjá Carter en hann kom fyrst inn í deildina haustið 1998 þegar hann sló í gegn með liði Toronto Raptors. Enginn leikmaður hefur enst jafn lengi í NBA deildinni en Carter deilir nú metinu með þeim Robert Parish, Kevin Willis, Kevin Garnett og Dirk Nowitzki sem allir léku 21 tímabil á NBA ferli sínum.The 2019-20 season will be Vince Carter's 22nd season, the most in NBA history passing Dirk Nowitzki, Kevin Garnett, Kevin Willis and Robert Parish. If he plays in a game in 2020, he'll be the 1st player in NBA history to appear in a game in 4 different decades per @EliasSportshttps://t.co/3NpIzWWu7p — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) August 5, 2019Glæstur ferill en enginn hringurCarter skaust fram á sjónarsviðið undir lok síðustu aldar með Toronto Raptors og færði sig svo um set til New Jersey Nets árið 2004 þar sem hann lék til ársins 2009 þegar hann gekk í raðir Orlando Magic. Hann lék í rúmlega ár í Orlando en hefur síðan þá leikið með Phoenix Suns, Dallas Mavericks, Memphis Grizzlies og Sacramento Kings. Þrátt fyrir flottan feril hefur Carter aldrei tekist að vinna þann stóra og hefur raunar aðeins einu sinni komist langt í úrslitakeppni en það var þegar Orlando Magic komst í úrslit Austurdeildarinnar þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Boston Celtics vorið 2010. Carter kom við sögu í 76 leikjum með Hawks á síðustu leiktíð og skilaði 7,4 stigum að meðaltali í leik.
NBA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira