EM-hópurinn: Sveinn kemur í stað Daníels Þórs Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. janúar 2020 16:00 Alexander Petersson spilar á sínu fyrsta stórmóti í fjögur ár. vísir/getty Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt í þessu sautján manna leikmannahóp sem fer á EM í Svíþjóð. Reynsluboltarnir Björgvin Páll Gústavsson, Alexander Petersson og Kári Kristján Kristjánsson koma allir aftur inn í landsliðið. Varnarmaðurinn Daníel Þór Ingason getur ekki farið með vegna meiðsla og Guðmundur hóaði því í hinn unga Svein Jóhannsson sem er á leið á sitt fyrsta stórmót. Viggó Kristjánsson er einnig að fara á sitt fyrsta stórmót en hann mun deila skyttustöðunni hægra megin með Alexander Petersson sem orðinn er 39 ára gamall. Aron Pálmarsson, Elvar Örn Jónsson og Bjarki Már Elísson hafa allir verið að glíma við meiðsli en fara allir með. Elvar er verst staddur af þeim þremur en segist vera tilbúinn í bátana um næstu helgi.EM-hópurinn:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Skjern Viktor Gísli Hallgrímsson, GOGVinstra horn: Bjarki Már Elísson, Lemgo Guðjón Valur Sigurðsson, PSGVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Barcelona Ólafur Andrés Guðmundsson, KristianstadMiðja: Elvar Örn Jónsson, Skjern Haukur Þrastarson, Selfoss Janus Daði Smárason, ÁlaborgHægri skytta: Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Viggó Kristjánsson, WetzlarHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Sigvaldi Björn Guðjónsson, ElverumLína: Arnar Freyr Arnarsson, GOG Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ýmir Örn Gíslason, Valur Sveinn Jóhannsson, Sönderjyske EM 2020 í handbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt í þessu sautján manna leikmannahóp sem fer á EM í Svíþjóð. Reynsluboltarnir Björgvin Páll Gústavsson, Alexander Petersson og Kári Kristján Kristjánsson koma allir aftur inn í landsliðið. Varnarmaðurinn Daníel Þór Ingason getur ekki farið með vegna meiðsla og Guðmundur hóaði því í hinn unga Svein Jóhannsson sem er á leið á sitt fyrsta stórmót. Viggó Kristjánsson er einnig að fara á sitt fyrsta stórmót en hann mun deila skyttustöðunni hægra megin með Alexander Petersson sem orðinn er 39 ára gamall. Aron Pálmarsson, Elvar Örn Jónsson og Bjarki Már Elísson hafa allir verið að glíma við meiðsli en fara allir með. Elvar er verst staddur af þeim þremur en segist vera tilbúinn í bátana um næstu helgi.EM-hópurinn:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Skjern Viktor Gísli Hallgrímsson, GOGVinstra horn: Bjarki Már Elísson, Lemgo Guðjón Valur Sigurðsson, PSGVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Barcelona Ólafur Andrés Guðmundsson, KristianstadMiðja: Elvar Örn Jónsson, Skjern Haukur Þrastarson, Selfoss Janus Daði Smárason, ÁlaborgHægri skytta: Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Viggó Kristjánsson, WetzlarHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Sigvaldi Björn Guðjónsson, ElverumLína: Arnar Freyr Arnarsson, GOG Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ýmir Örn Gíslason, Valur Sveinn Jóhannsson, Sönderjyske
EM 2020 í handbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira