Sport

„Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“

Einn litríkasti leikmaðurinn og þjálfarinn í sögu ameríska fótboltans hefur komið fram og sagt frá harðri baráttu sinni við krabbamein. Hann fagnaði sigri í þeirri baráttu og ætlar líka að eyða skömminni.

Sport

Arf­takinn sagður koma frá Hlíðar­enda

Það virðist sem KR sé nú þegar búið að finna arftaka Jóhannes Kristins Bjarnasonar á miðsvæðinu. Sá heitir Orri Hrafn Kjartansson og hefur verið í litlu hlutverki hjá Val, toppliði Bestu deildar karla í knattspyrnu, á leiktíðinni.

Íslenski boltinn

„Bara pæling sem kom frá Caulker“

„Mér líður bara mjög vel. Það er fulllangt síðan við unnum,“ sagði Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 4-1 sigur liðsins gegn Aftureldingu í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld.

Fótbolti

„Vorum búnir að vera miklu betri“

Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var eðlilega svekktur eftir 4-1 tap sinna manna gegn Stjörnunni í kvöld. Leikurinn litaðist helst af því að Axel Óskar Andrésson, leikmaður Aftureldingar, nældi sér í rautt spjald í fyrri hálfleik.

Fótbolti

Markasúpur í „Ís­lendinga­slögum“

Tveir „Íslendingaslagir“ fóru fram í efstu deildum Danmerkur og Svíþjóðar í knattspyrnu. Midtjylland vann 6-2 sigur á Sönderjyske í Danmörku á meðan Elfsborg vann 4-3 sigur á Gautaborg.

Fótbolti