Skoðun

Fréttamynd

Fram­tíð Suður­lands­brautar

Birkir Ingibjartsson

Í mínum huga er Suðurlandsbraut ein af glæsilegri götum borgarinnar. Bogadregin lega götunnar meðfram Laugardalnum og útsýnið til norðurs í átt að Esjunni spila þar stóra rullu en ekki síður mörg glæsileg borgarhýsin sunnan hennar. Þrátt fyrir það felst yfirleitt lítil ánægja í því að ferðast um götuna eða að sækja hana heim.

Skoðun
Fréttamynd

Ís­land er á réttri leið

Það er liðið rúmt ár síðan talið var upp úr kjörkössum síðustu alþingiskosninga sem veitti ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokk fólksins undir forystu Kristrúnar Frostadóttur umboð til grundvallarbreytinga í stjórn ábyrgra efnahagsmála, með skýr félagsleg markmið að leiðarljósi undir formerkjum verðmætasköpunar.

Skoðun
Fréttamynd

Sam­eining vinstrisins

Hugmyndin um sameiningu vinstri flokkanna er í sjálfu sér góð. Sameinuð vinstri blokk í Frakklandi hefur náð mjög góðum árangri að undanförnu undir forystu Jean-Luc Mélenchon og gæti náð tökunum á frönskum stjórnmálum á næstu árum. Ég yrði manna fegnastur að sjá slíkt gerast á Íslandi einnig.

Skoðun
Fréttamynd

Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir

Fyrir rúmu ári lagði ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna fram fjárlagafrumvarp undir yfirskriftinni „Þetta er allt að koma“. Í kynningu á frumvarpinu lagði þáverandi fjármála- og efnahagsráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, áherslu á að það væru ekki skattahækkanir í frumvarpinu. Það fæli hins vegar í sér „bjartari tíma“.

Skoðun
Fréttamynd

Hverjum voru ráð­herrann og RÚV að refsa?

Staðfest hefur verið að alls 35 lönd taki þátt í Eurovision í Austurríki í maí 2026. Þar á meðal eru stofnaðilar keppninnar Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Stóra-Bretland, öll Norðurlöndin, öll Eystrasaltslöndin og gestgjafarnir, Austurríki.

Skoðun
Fréttamynd

Kjósið reið og ó­upp­lýst!

Þökk sé EES get ég stundað nám við einn virtasta skóla Frakklands á verði HÍ og fæ til þess styrki frá EES í ofan á lag. Í kjölfarið væri svo lítið mál fyrir mig að fá vinnu og starfa innan EES.

Skoðun
Fréttamynd

Ekkert barn á Ís­landi á að búa við fá­tækt

Flokkur fólksins var beinlínis stofnaður til að berjast gegn fátækt og þá sérstaklega barna og foreldra þeirra. Það er bláköld staðreynd að fátækt og ójöfnuður er til staðar í okkar góða landi. Þetta sýna fjölmargar rannsóknir og skýrslur.

Skoðun
Fréttamynd

Hundrað doktors­gráður

Á árinu 2025 lauk hundraðasti neminn doktorsgráðu við Háskólann í Reykjavík (HR). Við tímamót sem þessi er vert er að staldra við og velta því upp hvað það er sem gerir háskóla að háskóla.

Skoðun
Fréttamynd

EES: ekki slag­orð — heldur réttindi

Varaformaður Miðflokksins steig í pontu Alþingis nýlega og talaði um að “taka stjórn” á landamærunum með því að hefta innflutning EES-fólks, og sagði beinlínis að ef það gengi ekki þá þyrfti að skoða að segja EES-samningnum upp.

Skoðun
Fréttamynd

Að þjóna í­þróttum

Það má ótrúlegt vera að þau skipti hundruðum sem fá greitt fyrir að stunda íþróttir á Íslandi. Sé gluggað er í rekstur íþróttafélaga má sjá að þau félög, eða íþróttadeildir sem standa undir sér eru undantekningarnar,

Skoðun
Fréttamynd

„Quiet, piggy“

Þegar Trump sagði einhverri gyltu að halda kjafti á blaðamannafundi varð eðlilega allt vitlaust. Femínistar og annað rétthugsandi fólk um allan heim veinaði eins og stungnir grísir.

Skoðun
Fréttamynd

Ís­land, öryggi og al­mennur við­búnaður

Stríðið í Úkraínu hefur breytt því hvernig Evrópuríki hugsa um öryggi. Hugmyndin um að stríð sé eitthvað fjarlægt, sem eigi aðeins við annars staðar í heiminum, hefur gufað upp. Setningin, “við erum ekki í stríði, en það er ekki friður heldur” hefur fengið vængi og oft er vitnað í hana til að lýsa ástandinu eins og það er.

Skoðun
Fréttamynd

Leysum húsnæðisvandann

Húsnæðisvandinn hefur fylgt okkur í áratugi. Hann birtist í síendurteknum sveiflum: skortur, verðþensla, hrun, stöðnun, síðan aftur skortur og svo framvegis. Afleiðingarnar eru alvarlegar fyrir tugi þúsunda fólks sem vantar viðráðanlegar íbúðir og efnahagslífið í heild.

Skoðun