Skoðun

Fréttamynd

Dauðs­föll í Gaza-stríðinu og Mogginn

Egill Þórir Einarsson

Dauðsföll í stríðinu á Gaza sem staðið hefur í 2 ár eru, skv. upplýsingum heilbrigðisyfirvalda á staðnum (Gaza Health Ministry), komin yfir 70 þús. manns.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Eyðum ó­vissunni

Nýleg ákvörðun Landsbankans um að hætta að veita verðtryggð lán nema til fyrstu kaupenda hefur haft í för með sér meiri háttar áhrif á fasteignamarkaðinn. Markaðurinn hefur kólnað á örfáum dögum og óvissan magnast.

Skoðun
Fréttamynd

Opin­beri geirinn og stjórnunarráðgjafar: ástar­saga

Við fyrstu sýn virðist röksemdafærslan halda vatni: stjórnvöld standa frammi fyrir flóknum áskorunum sem krefjast sérfræðiþekkingar og skjótra viðbragða og það kann að virðast fljótlegra og sveigjanlegra að ráða stjórnunarráðgjafa en að byggja upp þekkingu innanhúss.

Skoðun
Fréttamynd

Stöndum vörð um Héraðsvötnin!

Fyrir hönd SUNN, Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi, gagnrýni ég harðlega tillögu um að færa virkjanakosti í Héraðsvötnum í biðflokk verndar- og orkunýtingaráætlunar.

Skoðun
Fréttamynd

Við erum búin að missa tökin

Á sama tíma og við kveðjum börnin okkar út í daginn á morgnana og segjum þeim að passa sig í umferðinni þá réttum við þeim tæki þar sem allir heimsins verstu hrottar geta komist í samband við þau með einföldum hætti.

Skoðun
Fréttamynd

Hjúkrunar­heimili í Þor­láks­höfn

Það er ólíðandi að núna á meðan þú lest þessa grein bíði um 800 manns eftir hjúkrunarrými á Íslandi. Þar af eru um 150 í svokölluðu „biðrými“ á spítala sem oft eru gangar, geymslur eða önnur óviðunandi úrræði.

Skoðun
Fréttamynd

Stöðug upp­bygging orkuinnviða

Indriði Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, hefur undanfarin misseri ritað pistla í fjölmiðla þar sem hann vegur að HS Orku og eigendum félagsins. Höfundur fjallar um lántöku félagsins sem hann telur lið í skattasniðgöngu og viðskiptafléttum þess. Eigendur HS Orku eru vændir um félagaflækjur og óheiðarleika og vegið er að öllum þeim sem eru í fyrirsvari félagsins. Ekki verður lengur setið þegjandi undir þessum málflutningi. Hann gefur raunar kjörið tækifæri til að vekja athygli á þeirri miklu innviðauppbyggingu sem HS Orka hefur ráðist í síðustu misseri og ár.

Skoðun
Fréttamynd

Rýr húsnæðispakki

Gera má ráð fyrir að um 50 þúsund heimili séu á leigumarkaði og þeim gæti fjölgað um 4–6 þúsund á næstu fimm árum.

Skoðun
Fréttamynd

Hrekkjavaka á Landa­koti

Hjá mörgum fyrirtækjum og stofnunum tíðkast að starfsmönnum sem láta af störfum sé fylgt úr hlaði með hlýju og kærum árnaðaróskum.

Skoðun
Fréttamynd

Ó­venju­legt fólk

Í fyrradag kynnti ríkisstjórnin fyrsta „húsnæðispakka“ sinn með pompi og prakt í Fram heimilinu í Úlfarsárdal. Í pakkanum kennir ýmissa grasa og má þar meðal annars finna nokkrar afbragðs hugmyndir sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur talað fyrir en hafa hingað til ekki fengið hljómgrunn innan ríkisstjórnarflokkana, líkt og að séreignarsparnaðarleiðin sem flokkurinn hefur lengi haldið á lofti verði fest í sessi, breytingar á byggingarreglugerð og skilvirkara eftirlit og því ber að fagna.

Skoðun
Fréttamynd

Hálfrar aldar sví­virða

Á þessum degi fyrir fimmtíu árum, 31. október 1975, héldu fyrstu hersveitir Marokkóhers yfir landamærin til nágrannalandsins Vestur-Sahara – sem þá nefndist raunar Spænska-Sahara.

Skoðun
Fréttamynd

$€tjum í$lensku á (mat) $€ðilinn!

Íslenska hefir alla burði til að vera munaðarvara í íslenskum verslunum, veitingahúsum, kaffihúsum, leigubílum og svo framvegis. Að ekki sé nú talað um ferðamannaiðnaðinn. Ferðafólki þykir næsta víst „kjút“ og næs að fá að heyra íslensku -við og við- þótt það segi sig auðvitað sjálft að alls ekki megi ofgera viðkvæmum hlustum gesta sem stuðla eiga að hagvexti á við jökulfljót og Black Sand Beach með sínum fyllilega réttlætanlega fórnarkostnaði.

Skoðun
Fréttamynd

Minna tal, meiri upp­bygging

Fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar kjarnast í hærri sköttum og auknum útgjöldum. Hann boðar fyrst og fremst kerfisbreytingar til lengri tíma en án bráðaaðgerða sem hjálpa fólki núna strax.

Skoðun
Fréttamynd

Geymt en ekki gleymt

Það er fátt annað sem kemst að í undirmeðvitundinni en hvernig við viljum byggja upp samfélagið, sem síðan skilar sér upp á yfirborðið.

Skoðun
Fréttamynd

„Lánin hækka – fram­tíðin minnkar“

Ríkisstjórnin kynnti í gærdag húsnæðispakka sem á að leysa vandann á húsnæðismarkaði. En þegar betur er að gáð blasir við að verið er að setja plástur á sár sem krefst skurðaðgerðar.

Skoðun
Fréttamynd

Hey Pawels í harðindunum

Hver skýrslan á fætur annarri hefur verið unnin fyrir Evrópusambandið á liðnum áratugum um stöðu efnahagsmála innan þess með tillögum um það hvað þurfi að gera til þess að bregðast við viðvarandi efnahagslegri stöðnun sambandsins og auka samkeppnishæfni þess.

Skoðun
Fréttamynd

Land rutt fyrir þúsundir í­búða í Úlfarsár­dal

Flokkur fólksins lagði höfuðáherslu á húsnæðismálin í aðdraganda síðustu kosninga. Flokkurinn lagði sérstaka áherslu á að ryðja nýtt land til uppbyggingar í Úlfarsárdal í Reykjavík með uppbyggingu hagkvæmra íbúða á viðráðanlegu verði.

Skoðun
Fréttamynd

Dýr­mæt þjóðfélags­gerð

Mig langar að segja ykkur aðeins frá ferð okkar Guðrúnar Karls Helgudóttur biskups Íslands til Úkraínu þar sem við vorum ásamt lúterskum höfuðbiskupum Norðurlandanna og einum biskupi frá finnsku rétttrúnaðarkirkjunni.

Skoðun