Fótbolti

„Þetta er ó­trú­legt“

Pep Guardiola knattspyrnustjóri Manchester City var ánægður með sigurinn gegn Newcastle í FA-bikarnum í dag og segir að velgengni félgasins í bikarkeppnum sé ótrúleg.

Enski boltinn

Bayern að finna beinu brautina á ný

Bayern Munchen vann í dag öruggan sigur á SV Darmstadt þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayern er núna sjö stigum á eftir Leverkusen sem er á toppi deildarinnar.

Fótbolti

Tvö ís­lensk mörk í sigri Sønderjyske

Íslensku knattspyrnumennirnir Kristall Máni Ingason og Daníel Leó Grétarsson voru báðir á skotskónum fyrir Sønderjyske er liðið vann 2-0 sigur gegn botnliði Helsingør í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag.

Fótbolti