Sport Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Sveindís Jane Jónsdóttir lék allan leikinn fyrir Angel City sem gerði markalaust jafntefli við botnlið Utah Royals í bandarísku NWSL-deildinni í fótbolta. Fótbolti 16.8.2025 09:30 „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Spennan hefur verið að magnast jafnt og þétt,“ segir Agla María Albertsdóttir fyrirliði Blika, fyrir bikarúrslitaleikinn gegn FH sem fram fer á Laugardalsvelli í dag klukkan fjögur. Íslenski boltinn 16.8.2025 09:02 Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Liverpool vann 4-2 endurkomusigur gegn Bournemouth í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar. Öll mörkin og helstu atvik leiksins má sjá hér fyrir neðan, þar á meðal þegar varnarmaður Bournemouth virtist handleika boltann í upphafi leiks. Enski boltinn 16.8.2025 08:01 Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Enski boltinn byrjaði að rúlla í gær og verður ekki stöðvaður úr þessu. Fimm leikir fara fram í dag og DocZone-ið mun fylgjast með öllu sem um er að vera. Ásamt því má finna fleiri leiki og viðburði á íþróttarásum Sýnar. Sport 16.8.2025 07:02 „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Eftir langa viku er Joan Laporta, forseti Barcelona, lentur á Mallorca fyrir fyrsta leik liðsins í spænsku úrvalsdeildinni. Hann hefur staðið í ströngu við að ganga frá skráningu leikmanna en er „eiginlega alveg viss“ um að nú sé allt að smella og Marcus Rashford verði með á morgun. Fótbolti 15.8.2025 22:56 „Ég hélt að við værum komin lengra“ Antoine Semenyo, leikmaður Bournemouth, varð fyrir kynþáttaníði af hálfu áhorfanda á Anfield í opnunarleik liðsins gegn Liverpool. Borin voru kennsl á sökudólginn strax og hann var fjarlægður úr stúkunni af lögreglu. Enski boltinn 15.8.2025 22:34 „Betra er seint en aldrei“ Federico Chiesa skoraði gríðarmikilvægt þriðja mark Liverpool í 4-2 sigri gegn Bournemouth í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar. Betra seint en aldrei sagði hann og tileinkaði Diogo Jota sigurinn. Enski boltinn 15.8.2025 22:13 Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Villareal vann 2-0 gegn nýliðum Oviedo í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Santi Cazorla sneri þar aftur á sinn gamla heimavöll, líklega í síðasta skipti sem leikmaður. Thomas Partey spilaði sinn fyrsta leik fyrir Villareal. Fótbolti 15.8.2025 21:47 Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Ísland tapaði naumlega, 83-79 gegn Portúgal í æfingaleik fyrir Evrópumótið í körfubolta. Körfubolti 15.8.2025 21:27 Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Ríkjandi Englandsmeistarar Liverpool fóru með 4-2 sigur gegn Bournemouth í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool komst tveimur mörkum yfir, Bournemouth jafnaði en Liverpool setti svo tvö mörk til viðbótar á lokamínútum leiksins. Enski boltinn 15.8.2025 21:00 Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Opnunarleikur Liverpool og Bournemouth var stöðvaður stuttlega, eftir um hálftíma leik, þegar Antoine Semenyo benti dómaranum á að hann hafi orðið fyrir kynþáttaníði af hálfu áhorfanda. Enski boltinn 15.8.2025 20:37 Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Kristall Máni Ingason breytti leiknum með sinni innkomu og skoraði mark fyrir Sönderjyske, sem þurfti svo að sætta sig við svekkjandi 3-2 tap gegn Fredericia eftir að hafa fengið á sig mark á lokamínútunum í fimmtu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 15.8.2025 20:04 Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Aston Villa hefur verið sektað og sett í boltabann vegna ítrekaðra brota á reglum ensku úrvalsdeildarinnar um fjölda bolta og boltasækja á leikjum liðsins. Enski boltinn 15.8.2025 19:30 ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar ÍBV hefur sent frá sér stuttorða yfirlýsingu þar sem félagið harmar að samningsviðræður við Kára Kristján Kristjánsson hafi ekki gengið sem skyldi. Handbolti 15.8.2025 18:51 Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Íslenska U19 ára landsliðið í handbolta vann eins marks sigur 37-36 gegn Ungverjalandi og mun spila upp á fimmta sætið á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Egyptalandi. Handbolti 15.8.2025 18:07 „Allt er þegar þrennt er“ „Ég er bara að hugsa um eitt núna og það er að vinna bikarinn,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Blika fyrir úrslitaleikinn í Mjólkurbikar kvenna sem fram fer á Laugardalsvelli annað kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2025 17:31 Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Liverpool hefur fest kaup á hinum átján ára gamla ítalska miðverði Giovanni Leoni frá Parma. Hann kemur til félagsins fyrir um 26 milljónir punda, auk mögulegra bónusgreiðslna. Enski boltinn 15.8.2025 16:43 Brentford að slá félagaskiptametið Brentford hefur komist að samkomulagi við Bournemouth um kaup á framherjanum Dango Ouattara. Enski boltinn 15.8.2025 16:32 Allar tilfinningarnar í gangi „Maður er bara auðmjúkur, ánægður, tilhlökkun og spenntur og maður er að upplifa allar tilfinningarnar, en að sama skapi einbeittur á verkefnið,“ segir Guðni Eiríksson þjálfari FH sem mætir Breiðabliki í úrslitum Mjólkurbikarsins í knattspyrnu klukkan fjögur á Laugardalsvelli á morgun. Íslenski boltinn 15.8.2025 15:45 Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Í kvöld fer boltinn að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Albert Brynjar Ingason á slæmar og góðar minningar, þá aðallega tengdar hans mönnum í Arsenal. Arséne Wenger er honum ofarlega í huga. Enski boltinn 15.8.2025 15:01 Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Mohamed Salah verður ekki sakaður um að vera lengi í gang eftir að hann gekk í raðir Liverpool. Enginn leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hefur skorað fleiri mörk í 1. umferð en Egyptinn. Enski boltinn 15.8.2025 14:31 „Tölfræðin er eins og bikiní“ Þjálfari hjá mexíkanska liðinu Atlas hefur verið gagnrýndur fyrir karlrembuummæli síns á dögunum en því náðu hann þegar hann var að tala um tölfræði í fótbolta. Fótbolti 15.8.2025 14:00 Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Fjölskylda Diogo Jota, leikmanns Liverpool sem lést af slysförum í síðasta mánuði, verður á Anfield í kvöld þegar að Liverpool tekur á móti Bournemouth í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 15.8.2025 13:32 Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Þrátt fyrir að Bröndby-fólk hafi haft mikla ástæðu til að gleðjast í gærkvöld, eftir magnaðan 4-0 sigur gegn Víkingi sem kom liðinu í næstu umferð Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta, þá vörpuðu ljót skilaboð til eins leikmanna liðsins skugga á fögnuðinn. Fótbolti 15.8.2025 13:00 Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg Baráttunni við hættuleg höfuðhögg hefur borist góður en óvenjulegur liðsauki. Nýr munngómur mun hjálpa til við að greina það ef leikmenn fá þung höfuðhögg í leikjum. Sport 15.8.2025 12:30 „Maður er búinn að vera á nálum“ Enski boltinn fer að rúlla af stað með fyrsta leik tímabilsins í kvöld. Heilmikil vinna er að baki því að hleypa verkefninu úr vör á Sýn Sport. Yfirframleiðandi þess hefur á köflum verið á nálum en hlakkar nú til að hefja tímabilið. Enski boltinn 15.8.2025 12:03 Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Suður-afríski kylfingurinn Christo Lamprecht tryggði sér sigur á Pinnacle Bank meistaramótinu með mögnuðu lokahöggi. Golf 15.8.2025 11:31 Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Stuðningsmenn litáensku meistaranna í Zalgiris Vilnius eru ekki ánægðir með gengi liðsins í sumar og vilja endilega losna við þjálfarann. Þeir sýndu óánægju sína með mjög frumlegum hætti. Fótbolti 15.8.2025 11:00 Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Bröndby komst áfram í umspil um sæti í Sambandsdeildinni eftir magnaða endurkomu á móti Víkingum í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Fótbolti 15.8.2025 10:30 Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Eddie Howe, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United, ber enn þá von í brjósti að Alexander Isak verði leikmaður félagsins að yfirstandandi félagsskiptaglugga loknum. Isak væri ekki á þeim stað sem hann er á núna ef ekki væri fyrir Newcastle United. Enski boltinn 15.8.2025 10:16 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 334 ›
Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Sveindís Jane Jónsdóttir lék allan leikinn fyrir Angel City sem gerði markalaust jafntefli við botnlið Utah Royals í bandarísku NWSL-deildinni í fótbolta. Fótbolti 16.8.2025 09:30
„Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Spennan hefur verið að magnast jafnt og þétt,“ segir Agla María Albertsdóttir fyrirliði Blika, fyrir bikarúrslitaleikinn gegn FH sem fram fer á Laugardalsvelli í dag klukkan fjögur. Íslenski boltinn 16.8.2025 09:02
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Liverpool vann 4-2 endurkomusigur gegn Bournemouth í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar. Öll mörkin og helstu atvik leiksins má sjá hér fyrir neðan, þar á meðal þegar varnarmaður Bournemouth virtist handleika boltann í upphafi leiks. Enski boltinn 16.8.2025 08:01
Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Enski boltinn byrjaði að rúlla í gær og verður ekki stöðvaður úr þessu. Fimm leikir fara fram í dag og DocZone-ið mun fylgjast með öllu sem um er að vera. Ásamt því má finna fleiri leiki og viðburði á íþróttarásum Sýnar. Sport 16.8.2025 07:02
„Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Eftir langa viku er Joan Laporta, forseti Barcelona, lentur á Mallorca fyrir fyrsta leik liðsins í spænsku úrvalsdeildinni. Hann hefur staðið í ströngu við að ganga frá skráningu leikmanna en er „eiginlega alveg viss“ um að nú sé allt að smella og Marcus Rashford verði með á morgun. Fótbolti 15.8.2025 22:56
„Ég hélt að við værum komin lengra“ Antoine Semenyo, leikmaður Bournemouth, varð fyrir kynþáttaníði af hálfu áhorfanda á Anfield í opnunarleik liðsins gegn Liverpool. Borin voru kennsl á sökudólginn strax og hann var fjarlægður úr stúkunni af lögreglu. Enski boltinn 15.8.2025 22:34
„Betra er seint en aldrei“ Federico Chiesa skoraði gríðarmikilvægt þriðja mark Liverpool í 4-2 sigri gegn Bournemouth í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar. Betra seint en aldrei sagði hann og tileinkaði Diogo Jota sigurinn. Enski boltinn 15.8.2025 22:13
Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Villareal vann 2-0 gegn nýliðum Oviedo í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Santi Cazorla sneri þar aftur á sinn gamla heimavöll, líklega í síðasta skipti sem leikmaður. Thomas Partey spilaði sinn fyrsta leik fyrir Villareal. Fótbolti 15.8.2025 21:47
Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Ísland tapaði naumlega, 83-79 gegn Portúgal í æfingaleik fyrir Evrópumótið í körfubolta. Körfubolti 15.8.2025 21:27
Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Ríkjandi Englandsmeistarar Liverpool fóru með 4-2 sigur gegn Bournemouth í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool komst tveimur mörkum yfir, Bournemouth jafnaði en Liverpool setti svo tvö mörk til viðbótar á lokamínútum leiksins. Enski boltinn 15.8.2025 21:00
Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Opnunarleikur Liverpool og Bournemouth var stöðvaður stuttlega, eftir um hálftíma leik, þegar Antoine Semenyo benti dómaranum á að hann hafi orðið fyrir kynþáttaníði af hálfu áhorfanda. Enski boltinn 15.8.2025 20:37
Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Kristall Máni Ingason breytti leiknum með sinni innkomu og skoraði mark fyrir Sönderjyske, sem þurfti svo að sætta sig við svekkjandi 3-2 tap gegn Fredericia eftir að hafa fengið á sig mark á lokamínútunum í fimmtu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 15.8.2025 20:04
Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Aston Villa hefur verið sektað og sett í boltabann vegna ítrekaðra brota á reglum ensku úrvalsdeildarinnar um fjölda bolta og boltasækja á leikjum liðsins. Enski boltinn 15.8.2025 19:30
ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar ÍBV hefur sent frá sér stuttorða yfirlýsingu þar sem félagið harmar að samningsviðræður við Kára Kristján Kristjánsson hafi ekki gengið sem skyldi. Handbolti 15.8.2025 18:51
Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Íslenska U19 ára landsliðið í handbolta vann eins marks sigur 37-36 gegn Ungverjalandi og mun spila upp á fimmta sætið á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Egyptalandi. Handbolti 15.8.2025 18:07
„Allt er þegar þrennt er“ „Ég er bara að hugsa um eitt núna og það er að vinna bikarinn,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Blika fyrir úrslitaleikinn í Mjólkurbikar kvenna sem fram fer á Laugardalsvelli annað kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2025 17:31
Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Liverpool hefur fest kaup á hinum átján ára gamla ítalska miðverði Giovanni Leoni frá Parma. Hann kemur til félagsins fyrir um 26 milljónir punda, auk mögulegra bónusgreiðslna. Enski boltinn 15.8.2025 16:43
Brentford að slá félagaskiptametið Brentford hefur komist að samkomulagi við Bournemouth um kaup á framherjanum Dango Ouattara. Enski boltinn 15.8.2025 16:32
Allar tilfinningarnar í gangi „Maður er bara auðmjúkur, ánægður, tilhlökkun og spenntur og maður er að upplifa allar tilfinningarnar, en að sama skapi einbeittur á verkefnið,“ segir Guðni Eiríksson þjálfari FH sem mætir Breiðabliki í úrslitum Mjólkurbikarsins í knattspyrnu klukkan fjögur á Laugardalsvelli á morgun. Íslenski boltinn 15.8.2025 15:45
Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Í kvöld fer boltinn að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Albert Brynjar Ingason á slæmar og góðar minningar, þá aðallega tengdar hans mönnum í Arsenal. Arséne Wenger er honum ofarlega í huga. Enski boltinn 15.8.2025 15:01
Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Mohamed Salah verður ekki sakaður um að vera lengi í gang eftir að hann gekk í raðir Liverpool. Enginn leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hefur skorað fleiri mörk í 1. umferð en Egyptinn. Enski boltinn 15.8.2025 14:31
„Tölfræðin er eins og bikiní“ Þjálfari hjá mexíkanska liðinu Atlas hefur verið gagnrýndur fyrir karlrembuummæli síns á dögunum en því náðu hann þegar hann var að tala um tölfræði í fótbolta. Fótbolti 15.8.2025 14:00
Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Fjölskylda Diogo Jota, leikmanns Liverpool sem lést af slysförum í síðasta mánuði, verður á Anfield í kvöld þegar að Liverpool tekur á móti Bournemouth í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 15.8.2025 13:32
Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Þrátt fyrir að Bröndby-fólk hafi haft mikla ástæðu til að gleðjast í gærkvöld, eftir magnaðan 4-0 sigur gegn Víkingi sem kom liðinu í næstu umferð Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta, þá vörpuðu ljót skilaboð til eins leikmanna liðsins skugga á fögnuðinn. Fótbolti 15.8.2025 13:00
Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg Baráttunni við hættuleg höfuðhögg hefur borist góður en óvenjulegur liðsauki. Nýr munngómur mun hjálpa til við að greina það ef leikmenn fá þung höfuðhögg í leikjum. Sport 15.8.2025 12:30
„Maður er búinn að vera á nálum“ Enski boltinn fer að rúlla af stað með fyrsta leik tímabilsins í kvöld. Heilmikil vinna er að baki því að hleypa verkefninu úr vör á Sýn Sport. Yfirframleiðandi þess hefur á köflum verið á nálum en hlakkar nú til að hefja tímabilið. Enski boltinn 15.8.2025 12:03
Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Suður-afríski kylfingurinn Christo Lamprecht tryggði sér sigur á Pinnacle Bank meistaramótinu með mögnuðu lokahöggi. Golf 15.8.2025 11:31
Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Stuðningsmenn litáensku meistaranna í Zalgiris Vilnius eru ekki ánægðir með gengi liðsins í sumar og vilja endilega losna við þjálfarann. Þeir sýndu óánægju sína með mjög frumlegum hætti. Fótbolti 15.8.2025 11:00
Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Bröndby komst áfram í umspil um sæti í Sambandsdeildinni eftir magnaða endurkomu á móti Víkingum í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Fótbolti 15.8.2025 10:30
Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Eddie Howe, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United, ber enn þá von í brjósti að Alexander Isak verði leikmaður félagsins að yfirstandandi félagsskiptaglugga loknum. Isak væri ekki á þeim stað sem hann er á núna ef ekki væri fyrir Newcastle United. Enski boltinn 15.8.2025 10:16