Sport Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Chelsea vonarstjarnan Estevao hélt upp á átján ára afmælisdaginn sinn með eftirminnilegum hætti þegar hann hjálpaði brasilíska liðinu Palmeiras að vinna mikilvægan útisigur í Suðurameríkukeppni félagsliða, Copa Libertadores . Fótbolti 26.4.2025 11:32 „Ég saknaði þín“ Justin James átti frábæran leik í gær þegar Álftanes jafnaði metin á móti deildarmeisturum Tindastóls í undanúrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. James var valinn Just Wingin' It leikmaður leiksins og mætti á háborðið til Stefáns Árna og sérfræðinganna eftir leikinn. Körfubolti 26.4.2025 10:33 Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Patrice Evra, fimmfaldur Englandsmeistari með Manchester United, ætlar að reyna fyrir sér í blönduðum bardagaíþróttum í París í næsta mánuði og hann á sér óskamótherja. Enski boltinn 26.4.2025 10:01 Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Í dag fer fram Norðurlandamótið í hermiakstri, FIA Nordic Esport Championship 2025. Sport 26.4.2025 09:47 „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Þriðji þátturinn af A&B, þáttaraðar um tvíburabræðurna Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni, fjallaði um þegar þeir skiptu úr fótboltanum yfir í viðskiptalífið. Íslenski boltinn 26.4.2025 09:33 Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Þetta var ekki gott föstudagskvöld fyrir stuðningsmenn Los Angeles Lakers og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta en staðan er þó verri hjá liðsmönnum Lakers. Minnesota Timberwolves, Orlando Magic og Milwaukee Bucks fögnuðu öll sigri í nótt. Körfubolti 26.4.2025 09:00 Fótboltamaður lést í upphitun Suður-afríski fótboltamaðurinn Sinamandla Zondi lést eftir að hafa hnigið niður rétt fyrir deildarleik í Suður Afríku. Fótbolti 26.4.2025 08:32 Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Hnefaleikakappinn Chris Eubanks Jr. náði ekki vigt fyrir millivigtar-bardaga sinn gegn Conor Benn sem fram fer síðar í dag, laugardag. Eubanks mun keppa en þarf þó að borga sekt sem hljóðar upp á rúmar 64 milljónir íslenskra króna. Sport 26.4.2025 08:00 „Vilja allir spila fyrir Man United“ Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, segir að það verði ekkert mál fyrir félagið að sannfæra leikmenn um að ganga í raðir þess þrátt fyrir versta árangur félagsins í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 26.4.2025 07:01 Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Það er ótrúlegt magn af beinum útsendingum á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 26.4.2025 06:01 Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Það verður ekki annað sagt en dramatíkin sé mikil í kringum úrslitaleik spænsku bikarkeppni karla í knattspyrnu þar sem Real Madríd og Barcelona mætast. Fótbolti 25.4.2025 23:01 „Hann er tekinn út úr leiknum“ Benedikt Guðmundsson þjálfari Tindastóls var augljóslega svekktur eftir tapið gegn Álftnesingum í kvöld, í leik þar sem Stólarnir fengu tækifæri undir lokin til að ná sigrinum og komast í 2-0 í einvíginu. Körfubolti 25.4.2025 22:10 „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ David Okeke var mættur aftur til leiks með Álftnesingum í kvöld og var afar ánægður eftir magnaðan sigur á Tindastóli í undanúrslitum Bónus-deildarinnar. Staðan í einvíginu er jöfn eftir leik kvöldsins. Körfubolti 25.4.2025 21:59 Valur einum sigri frá úrslitum Valur lagði Aftureldingu með minnsta mun í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Lokatölur 30-29 og Valur nú aðeins einum sigri frá því að leika um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 25.4.2025 21:33 Fyrsta deildartap PSG París Saint-Germain mátti þola 3-1 tap á heimavelli gegn Nice í efstu deild franska fótboltans. Liðið mætir Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn kemur. Fótbolti 25.4.2025 20:50 Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Stóru ráðgátunni úr leik Aftureldingar og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta hefur nú verið svarað. Íslenski boltinn 25.4.2025 20:18 Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu, hefur staðfest að liðið þurfi annan markvörð eftir að Ólafur Íshólm Ólafsson bað um að fara frá félaginu eftir að vera ekki í byrjunarliðinu gegn ÍBV. Íslenski boltinn 25.4.2025 19:32 Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Akureyringurinn Aldís Ásta Heimisdóttir og lið hennar Skara tryggði sér í kvöld sæti í einvíginu um sænska meistaratitilinn í handbolta. Handbolti 25.4.2025 19:02 Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Álftanes jafnaði metin í undanúrslitum Bónus deildar karla körfubolta í kvöld eftir rosalegan leik gegn Tindastóli þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en á lokasekúndu leiksins. Staðan í einvíginu 1-1 en næsti leikur liðanna fer fram á Sauðárkróki. Körfubolti 25.4.2025 18:32 Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir þurfti aðeins fimmtán mínútur til að komast á blað í 3-1 útisigri Bayer Leverkusen á Potsdam í efstu deild þýska fótboltans. Fótbolti 25.4.2025 18:26 Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Gunnar Jarl Jónsson var eitt sinn besti knattspyrnudómari Íslands. Vegna meiðsla lagði hann flautuna á hilluna árið 2019 en dæmdi á þriðjudag sinn fyrsta meistaraflokks síðan þá. Íslenski boltinn 25.4.2025 17:46 Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Þýska knattspyrnufélagið KFC Uerdingen, sem hét Bayer Uerdingen þegar það var í hópi bestu liða Þýskalands, hefur óskað eftir því að verða tekið til gjaldþrotaskipta. Fótbolti 25.4.2025 16:32 Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Cecilía Rán Rúnarsdóttir var á sínum stað í marki Inter í dag þegar liðið vann 4-1 sigur gegn AC Milan í þriðju síðustu umferð ítölsku A-deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 25.4.2025 16:07 Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var ekki ánægður með stælana í brasilíska ungstirninu Endrick í síðasta leik spænska liðsins. Fótbolti 25.4.2025 15:18 Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Magnús Ragnarsson, formaður Tennissambands Íslands, hefur nú bæst í hóp þeirra sem sækjast eftir því að verða næsti forseti Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. Sport 25.4.2025 14:16 Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Það verður mikið um dýrðir í Kaldalóns-höllinni á Álftanesi í kvöld er Tindastóll mætir á svæðið í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Bónus-deildar karla. Körfubolti 25.4.2025 13:31 Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Fyrsta LA Lakers-treyjan sem Kobe Bryant klæddist í NBA-deildinni í körfubolta var seld á uppboði í gær og varð þar með fjórða dýrasta íþróttatreyja sögunnar. Körfubolti 25.4.2025 13:01 Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið nítján manna landsliðshóp fyrir tvo síðustu leiki Íslands í undankeppni EM karla í handbolta. Einn nýliði úr Olís-deildinni er í hópnum. Handbolti 25.4.2025 12:25 Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Argentínskur skurðlæknir segir að hann þurfti að hafa mikið fyrir því að sannfæra Diego Maradona um að fá nauðsynlega læknishjálp. Þetta kom fram í réttarhöldunum vegna dauða argentínsku goðsagnarinnar. Fótbolti 25.4.2025 12:03 Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Andrew Becker valdi sér mjög sérstakan tíma til að biðja kærustunnar eða í miðju Boston maraþoninu. Sport 25.4.2025 11:30 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 334 ›
Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Chelsea vonarstjarnan Estevao hélt upp á átján ára afmælisdaginn sinn með eftirminnilegum hætti þegar hann hjálpaði brasilíska liðinu Palmeiras að vinna mikilvægan útisigur í Suðurameríkukeppni félagsliða, Copa Libertadores . Fótbolti 26.4.2025 11:32
„Ég saknaði þín“ Justin James átti frábæran leik í gær þegar Álftanes jafnaði metin á móti deildarmeisturum Tindastóls í undanúrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. James var valinn Just Wingin' It leikmaður leiksins og mætti á háborðið til Stefáns Árna og sérfræðinganna eftir leikinn. Körfubolti 26.4.2025 10:33
Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Patrice Evra, fimmfaldur Englandsmeistari með Manchester United, ætlar að reyna fyrir sér í blönduðum bardagaíþróttum í París í næsta mánuði og hann á sér óskamótherja. Enski boltinn 26.4.2025 10:01
Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Í dag fer fram Norðurlandamótið í hermiakstri, FIA Nordic Esport Championship 2025. Sport 26.4.2025 09:47
„Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Þriðji þátturinn af A&B, þáttaraðar um tvíburabræðurna Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni, fjallaði um þegar þeir skiptu úr fótboltanum yfir í viðskiptalífið. Íslenski boltinn 26.4.2025 09:33
Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Þetta var ekki gott föstudagskvöld fyrir stuðningsmenn Los Angeles Lakers og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta en staðan er þó verri hjá liðsmönnum Lakers. Minnesota Timberwolves, Orlando Magic og Milwaukee Bucks fögnuðu öll sigri í nótt. Körfubolti 26.4.2025 09:00
Fótboltamaður lést í upphitun Suður-afríski fótboltamaðurinn Sinamandla Zondi lést eftir að hafa hnigið niður rétt fyrir deildarleik í Suður Afríku. Fótbolti 26.4.2025 08:32
Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Hnefaleikakappinn Chris Eubanks Jr. náði ekki vigt fyrir millivigtar-bardaga sinn gegn Conor Benn sem fram fer síðar í dag, laugardag. Eubanks mun keppa en þarf þó að borga sekt sem hljóðar upp á rúmar 64 milljónir íslenskra króna. Sport 26.4.2025 08:00
„Vilja allir spila fyrir Man United“ Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, segir að það verði ekkert mál fyrir félagið að sannfæra leikmenn um að ganga í raðir þess þrátt fyrir versta árangur félagsins í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 26.4.2025 07:01
Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Það er ótrúlegt magn af beinum útsendingum á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 26.4.2025 06:01
Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Það verður ekki annað sagt en dramatíkin sé mikil í kringum úrslitaleik spænsku bikarkeppni karla í knattspyrnu þar sem Real Madríd og Barcelona mætast. Fótbolti 25.4.2025 23:01
„Hann er tekinn út úr leiknum“ Benedikt Guðmundsson þjálfari Tindastóls var augljóslega svekktur eftir tapið gegn Álftnesingum í kvöld, í leik þar sem Stólarnir fengu tækifæri undir lokin til að ná sigrinum og komast í 2-0 í einvíginu. Körfubolti 25.4.2025 22:10
„Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ David Okeke var mættur aftur til leiks með Álftnesingum í kvöld og var afar ánægður eftir magnaðan sigur á Tindastóli í undanúrslitum Bónus-deildarinnar. Staðan í einvíginu er jöfn eftir leik kvöldsins. Körfubolti 25.4.2025 21:59
Valur einum sigri frá úrslitum Valur lagði Aftureldingu með minnsta mun í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Lokatölur 30-29 og Valur nú aðeins einum sigri frá því að leika um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 25.4.2025 21:33
Fyrsta deildartap PSG París Saint-Germain mátti þola 3-1 tap á heimavelli gegn Nice í efstu deild franska fótboltans. Liðið mætir Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn kemur. Fótbolti 25.4.2025 20:50
Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Stóru ráðgátunni úr leik Aftureldingar og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta hefur nú verið svarað. Íslenski boltinn 25.4.2025 20:18
Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu, hefur staðfest að liðið þurfi annan markvörð eftir að Ólafur Íshólm Ólafsson bað um að fara frá félaginu eftir að vera ekki í byrjunarliðinu gegn ÍBV. Íslenski boltinn 25.4.2025 19:32
Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Akureyringurinn Aldís Ásta Heimisdóttir og lið hennar Skara tryggði sér í kvöld sæti í einvíginu um sænska meistaratitilinn í handbolta. Handbolti 25.4.2025 19:02
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Álftanes jafnaði metin í undanúrslitum Bónus deildar karla körfubolta í kvöld eftir rosalegan leik gegn Tindastóli þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en á lokasekúndu leiksins. Staðan í einvíginu 1-1 en næsti leikur liðanna fer fram á Sauðárkróki. Körfubolti 25.4.2025 18:32
Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir þurfti aðeins fimmtán mínútur til að komast á blað í 3-1 útisigri Bayer Leverkusen á Potsdam í efstu deild þýska fótboltans. Fótbolti 25.4.2025 18:26
Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Gunnar Jarl Jónsson var eitt sinn besti knattspyrnudómari Íslands. Vegna meiðsla lagði hann flautuna á hilluna árið 2019 en dæmdi á þriðjudag sinn fyrsta meistaraflokks síðan þá. Íslenski boltinn 25.4.2025 17:46
Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Þýska knattspyrnufélagið KFC Uerdingen, sem hét Bayer Uerdingen þegar það var í hópi bestu liða Þýskalands, hefur óskað eftir því að verða tekið til gjaldþrotaskipta. Fótbolti 25.4.2025 16:32
Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Cecilía Rán Rúnarsdóttir var á sínum stað í marki Inter í dag þegar liðið vann 4-1 sigur gegn AC Milan í þriðju síðustu umferð ítölsku A-deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 25.4.2025 16:07
Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var ekki ánægður með stælana í brasilíska ungstirninu Endrick í síðasta leik spænska liðsins. Fótbolti 25.4.2025 15:18
Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Magnús Ragnarsson, formaður Tennissambands Íslands, hefur nú bæst í hóp þeirra sem sækjast eftir því að verða næsti forseti Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. Sport 25.4.2025 14:16
Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Það verður mikið um dýrðir í Kaldalóns-höllinni á Álftanesi í kvöld er Tindastóll mætir á svæðið í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Bónus-deildar karla. Körfubolti 25.4.2025 13:31
Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Fyrsta LA Lakers-treyjan sem Kobe Bryant klæddist í NBA-deildinni í körfubolta var seld á uppboði í gær og varð þar með fjórða dýrasta íþróttatreyja sögunnar. Körfubolti 25.4.2025 13:01
Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið nítján manna landsliðshóp fyrir tvo síðustu leiki Íslands í undankeppni EM karla í handbolta. Einn nýliði úr Olís-deildinni er í hópnum. Handbolti 25.4.2025 12:25
Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Argentínskur skurðlæknir segir að hann þurfti að hafa mikið fyrir því að sannfæra Diego Maradona um að fá nauðsynlega læknishjálp. Þetta kom fram í réttarhöldunum vegna dauða argentínsku goðsagnarinnar. Fótbolti 25.4.2025 12:03
Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Andrew Becker valdi sér mjög sérstakan tíma til að biðja kærustunnar eða í miðju Boston maraþoninu. Sport 25.4.2025 11:30
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti