Hatar mánudaga en elskar lasagne 5. ágúst 2004 00:01 Teiknimyndasagan um köttinn Gretti, sem hatar mánudaga en elskar lasagne, hefur verið ákaflega vinsæl í gegnum árin. Nú hefur loksins verið gerð kvikmynd um þessa skondnu persónu sem ber einfaldlega heitið Garfield. Það er enginn annar en gamanleikarinn Bill Murray sem ljáir Gretti rödd sína og gerir það víst með miklum sóma enda þekkur fyrir kaldhæðnisleg tilsvör eins og kötturinn lati. Breckin Meyer, sem lék meðal annars í Road Trip, fer með hlutverk Jóns, eiganda Grettis. Jennifer Love Hewitt, sem lék síðast í The Tuxedo á móti Jackie Chan, er í hlutverki Liz sem Jón er hrifinn af. Myndin fjallar um vandræði sem skapast þegar Jón kemur heim með hundinn Odie. Grettir verður afbrýðisamur vegna athyglinnar sem hundurinn fær og hugsar honum þegjandi þörfina. Aðrir sem fara með hlutverk í myndinni eru Debra Messing, úr þáttunum Will&Grace, og Alan Cumming, sem er meðal annars þekktur sem Nightcrawler úr X-Men 2. Menning Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Teiknimyndasagan um köttinn Gretti, sem hatar mánudaga en elskar lasagne, hefur verið ákaflega vinsæl í gegnum árin. Nú hefur loksins verið gerð kvikmynd um þessa skondnu persónu sem ber einfaldlega heitið Garfield. Það er enginn annar en gamanleikarinn Bill Murray sem ljáir Gretti rödd sína og gerir það víst með miklum sóma enda þekkur fyrir kaldhæðnisleg tilsvör eins og kötturinn lati. Breckin Meyer, sem lék meðal annars í Road Trip, fer með hlutverk Jóns, eiganda Grettis. Jennifer Love Hewitt, sem lék síðast í The Tuxedo á móti Jackie Chan, er í hlutverki Liz sem Jón er hrifinn af. Myndin fjallar um vandræði sem skapast þegar Jón kemur heim með hundinn Odie. Grettir verður afbrýðisamur vegna athyglinnar sem hundurinn fær og hugsar honum þegjandi þörfina. Aðrir sem fara með hlutverk í myndinni eru Debra Messing, úr þáttunum Will&Grace, og Alan Cumming, sem er meðal annars þekktur sem Nightcrawler úr X-Men 2.
Menning Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira