Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. janúar 2026 11:25 Millie Bobby Brown starir ofan í Fossárdalinn í Árnessýslu. Lokaþáttur Stranger Things datt inn á Netflix eftir miðnætti á gamlársdag og vakti það athygli áhorfenda að lokaatriðið er tekið upp á Íslandi. Þar má sjá persónuna Eleven, leikna af Millie Bobby Brown, standa fyrir framan Háafoss og Granna í Þjórsárdal. Síðasta sumar birti Brown myndir af íslenskum skiltum á Instagram og kom þá í ljós að hún hafði ferðast til landsins með Duffer-bræðrum, sem leikstýra Stranger Things, til að taka þar upp atriði. Morgunblaðið greindi síðan frá því á síðasta ári að samkvæmt upplýsingum Kvikmyndamiðstöðvar hefðu tökurnar kostað 44 milljónir króna. Nú hefur komið í ljós hvar nákvæmlega tökurnar fóru fram, í Þjórsárdal í Árnessýslu. Þó það hafi kostað 44 milljónir verður að segjast að útsýnið við Háafoss og Granna er óborganlegt. Brown birti síðan mynd á Instagram af tökunum hérlendis fyrir lokaþáttinn: View this post on Instagram A post shared by Millie Bobby Brown (@milliebobbybrown) Bíó og sjónvarp Netflix Kvikmyndagerð á Íslandi Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Fleiri fréttir Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Síðasta sumar birti Brown myndir af íslenskum skiltum á Instagram og kom þá í ljós að hún hafði ferðast til landsins með Duffer-bræðrum, sem leikstýra Stranger Things, til að taka þar upp atriði. Morgunblaðið greindi síðan frá því á síðasta ári að samkvæmt upplýsingum Kvikmyndamiðstöðvar hefðu tökurnar kostað 44 milljónir króna. Nú hefur komið í ljós hvar nákvæmlega tökurnar fóru fram, í Þjórsárdal í Árnessýslu. Þó það hafi kostað 44 milljónir verður að segjast að útsýnið við Háafoss og Granna er óborganlegt. Brown birti síðan mynd á Instagram af tökunum hérlendis fyrir lokaþáttinn: View this post on Instagram A post shared by Millie Bobby Brown (@milliebobbybrown)
Bíó og sjónvarp Netflix Kvikmyndagerð á Íslandi Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Fleiri fréttir Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira