Sportsaumakonur mótmæla 20. ágúst 2004 00:01 Tuttugu konur stilltu sér upp með saumavélar á húsþaki við rætur Akrópólishæðar í Aþenu nýlega. Þær voru að vekja athygli á kjörum og aðstæðum hundruð þúsunda launafólks í þeim geira fataiðnaðarins sem framleiðir sportfatnað. Þar tíðkast langur vinnutími, lág laun, áreiti og margháttuð mismunun. Aðgerðirnar eru liður í alþjóðlegri herferð gegn ástandinu en mikið vantar upp á að lágmarksréttindi launafólks séu virt af öllum aðilum í þessum iðnaði. Alþjóða ólympíunefndin hafnaði því að taka við mótmælum um 500 þúsunda einstaklinga. Atvinna Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Tuttugu konur stilltu sér upp með saumavélar á húsþaki við rætur Akrópólishæðar í Aþenu nýlega. Þær voru að vekja athygli á kjörum og aðstæðum hundruð þúsunda launafólks í þeim geira fataiðnaðarins sem framleiðir sportfatnað. Þar tíðkast langur vinnutími, lág laun, áreiti og margháttuð mismunun. Aðgerðirnar eru liður í alþjóðlegri herferð gegn ástandinu en mikið vantar upp á að lágmarksréttindi launafólks séu virt af öllum aðilum í þessum iðnaði. Alþjóða ólympíunefndin hafnaði því að taka við mótmælum um 500 þúsunda einstaklinga.
Atvinna Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira