Aldrei fleiri á Hvannadalshnjúk 29. september 2004 00:01 Aldrei hafa fleiri gengið á Hvannadalshnjúk á einu ári en í ár. Fyrirtækið Íslenskir fjallaleiðsögumenn áætlar að alls hafi um og yfir 400 manns heimsótt þennan hæsta tind landsins, þar af 391 á þeirra vegum og af þeim komust 323 á leiðarenda. Ekki er vitað hvað fyrra metið var en í tilkynningu Íslenskra fjallaleiðsögumanna segir að þar sem lang flestir þeirra sem klífa fjallið eru á vegum fyrirtækisins, og að mikil fjölgun hafi orðið á viðskiptavinum þess, sé ljóst að aldrei hafi svo margir stigið fæti á tindinn. Þess má einnig geta að leiðsögumenn fyrirtækisins fóru 58 sinnum á fjallið. Annað Íslandsmet þessu tengt var slegið í gær þegar leiðsögumaður Íslenskra fjallaleiðsögumanna, Ívar F. Finnbogason, setti hraðamet á fjallið og gekk á tindinn á 2 tímum og 53 mínútum. Hann sló þar með hraðamet sem var í eigu Guðmundar Helga Christjansen en hann var um 3 tíma og 30 mínútur á tindinn. Ívar fór svokallaða Sandfellsleið, sem er um 10,5 km löng, og er hækkuninn ríflega 2000 metrar. Ferðin upp og niður tók 5 tíma og 13 mínútur. Eðlilegur tími á þessari leið er 6-9 tímar upp og 10-15 tímar í heild. Myndin er af fjallgöngumönnum á Hvannadalshnjúk um síðustu Hvítasunnuhelgi þegar 46 manns náðu toppnum í fylgd sex leiðsögumanna. Ferðalög Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Aldrei hafa fleiri gengið á Hvannadalshnjúk á einu ári en í ár. Fyrirtækið Íslenskir fjallaleiðsögumenn áætlar að alls hafi um og yfir 400 manns heimsótt þennan hæsta tind landsins, þar af 391 á þeirra vegum og af þeim komust 323 á leiðarenda. Ekki er vitað hvað fyrra metið var en í tilkynningu Íslenskra fjallaleiðsögumanna segir að þar sem lang flestir þeirra sem klífa fjallið eru á vegum fyrirtækisins, og að mikil fjölgun hafi orðið á viðskiptavinum þess, sé ljóst að aldrei hafi svo margir stigið fæti á tindinn. Þess má einnig geta að leiðsögumenn fyrirtækisins fóru 58 sinnum á fjallið. Annað Íslandsmet þessu tengt var slegið í gær þegar leiðsögumaður Íslenskra fjallaleiðsögumanna, Ívar F. Finnbogason, setti hraðamet á fjallið og gekk á tindinn á 2 tímum og 53 mínútum. Hann sló þar með hraðamet sem var í eigu Guðmundar Helga Christjansen en hann var um 3 tíma og 30 mínútur á tindinn. Ívar fór svokallaða Sandfellsleið, sem er um 10,5 km löng, og er hækkuninn ríflega 2000 metrar. Ferðin upp og niður tók 5 tíma og 13 mínútur. Eðlilegur tími á þessari leið er 6-9 tímar upp og 10-15 tímar í heild. Myndin er af fjallgöngumönnum á Hvannadalshnjúk um síðustu Hvítasunnuhelgi þegar 46 manns náðu toppnum í fylgd sex leiðsögumanna.
Ferðalög Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira